Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 21
Kirkjuritið. Kirkju og safnaðar-líf. 15 stund, er þau koma með barnið sitt að skírnarlauginni og það er tekið inn í söfnuð Jesú Krists. Sú stund þarf að vera minnisstæð fol’eldrum eða þeim, sem annast uppeldi barnanna. Börnin þurfa með vaxandi þroska að fá skilning á því, hverjum það var helgað í æsku og hverjum það á að helga líf sitt. Jafnframt því, sem þau heyra og lesa um það, þegar Jesús tók hörnin sér í faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau, þarf að gjöra þeim það ljóst, að enn sem fyr tekur Jesús á móti hverju barni, sem honum er fært. Ég vil vona, að allar kristnar mæður finni löngun hjá sér og einlæga viðleitni að opna harnshugann fyrir hinum eilífu verðmætum, sem fólgin eru í kenningum Jesú, koma þeim í skilning um þann mikilsverða sannleika, að jafnframt þessum sýnilega lieimi er ósýnilegur andans heimur, og lif okk- ar á framlíð sína i þeim heimi, að við erum likami og sál, sem hvorttveggja þarf sína næringu. Þetta hvort- tveggja kendi Jesús okkur að samræma, miða alt við hið varanlega, eilífa. „Leitið fyrst guðsríkis og hans réttlætis, þá mun alt annað veitast yður að auki“, sagði hann. Trúum við hin eldri þessu ekki sjálf? Ég vona mörg, en trúin er dauð án verkanna, við verðum að láta það koma fram í öllu okkar lífi Ijóst og leynt. Þá fyrst verður við fær um að ala hörn og annast uppeldi þeirra eins og vera þarf. Það var sérstaklega um kirkju og safnaðarlíf, sem ég vildi ræða. En það kom af sjálfu sér að minnast á börnin, á þeim verður að byrja. Það er víst, að kirkjulíf okkar þarf að margfaldast að þrótti og starfi. En sá þróttur verður að koma frá lifandi trúarlífi livers einstaklings, sem finnur þörf hjá sér að láta liana hirtast í öllu sinu hfi og starfi, jafnt í einkalífi og hinu opinbera félags- hfi, sem hann er einn hlekkur í. Enginn ætli að hugsa, að ekkert geri til, þó að einn og einn hlekkur i þeirri keðju sé gagnslaus. Hverjum er ætlað sitt lilutverk að vinna, þvi megum við trúa, allir geta styrkt heildina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.