Kirkjuritið - 01.01.1941, Page 20

Kirkjuritið - 01.01.1941, Page 20
Janúar. Kirkju og safnaðar-líf. Þegar ég hugsa um líf og starf hinna fyrstu safnaða i kirkju Jesú Krists og svo um kirkju og safnaðarlíf nú á dögum, þá finst mér aS þar muni vera um stórfeldan mun aö rœSa. Ég á ekki viS kenning og trúarjátning, heldur samfélagiS, bræSralagiS, lifandi og starfandi sam- kvæmt trú sinni. Þeir komu saman til bænahalds og styrktu og hvöttu hverir aSra í baráttu og erfiSleikum, er þeir urSu fyrir vegna trúar sinnar. Þeir héldu saman og hjálpuSu hver öSrum, svo aS enginn þurfti aS líSa skort. Þeir fylgdu kenningu Jesú Krists. í nítján aldir liefir kirkja Krists veriS aS breiSast út i beiminum. I skjóli hennar liafa þjóSirnar vaxiS og lifaS kynslóS eftir kynslóS. Oft hefir kirkju og trúarlífi hnign- aS meSal þjóSanna. En saga þeirra hefir sýnt, aS þá hefir siSferSi spilzt og menningu lirakaS. En á öllum tímum hefir GuS vakaS yfi'r mannkyninu. Mitt í villu vantrúar og synda hefir liann kveikt skært Ijós trúarinnar og sterka réttartilfinningu. Allir vakningarmenn trúar og siSgæSis eru frá honum sendir mönnunum til viSreisn- ar og bjargar. Mér finst, aS nú á dögum, alment séS, sé kirkju og trúarlif þróttlítiS og komi lítt fram í lífi þjóSa og einstaklinga. Ég hugsa til þess, sem næst mér er, mins eigin safn- aSarlífs. Mér finst svo tilfinnanlega margir gleyma kirkju og safnaSarmálum, gleyma aS þeir tilheyra hinu elzta og fjölmennasta félagi kristinna manna — lcirkjufélag- inu. Flestir eru teknir inn i þaS smábörn. Fyrst framan af æfinni veit barniS lítiS um gildi þess félagsskapar. En mun ekki hverri móSur og hverjum föSur vera þaS heilög

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.