Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 20
Janúar. Kirkju og safnaðar-líf. Þegar ég hugsa um líf og starf hinna fyrstu safnaða i kirkju Jesú Krists og svo um kirkju og safnaðarlíf nú á dögum, þá finst mér aS þar muni vera um stórfeldan mun aö rœSa. Ég á ekki viS kenning og trúarjátning, heldur samfélagiS, bræSralagiS, lifandi og starfandi sam- kvæmt trú sinni. Þeir komu saman til bænahalds og styrktu og hvöttu hverir aSra í baráttu og erfiSleikum, er þeir urSu fyrir vegna trúar sinnar. Þeir héldu saman og hjálpuSu hver öSrum, svo aS enginn þurfti aS líSa skort. Þeir fylgdu kenningu Jesú Krists. í nítján aldir liefir kirkja Krists veriS aS breiSast út i beiminum. I skjóli hennar liafa þjóSirnar vaxiS og lifaS kynslóS eftir kynslóS. Oft hefir kirkju og trúarlífi hnign- aS meSal þjóSanna. En saga þeirra hefir sýnt, aS þá hefir siSferSi spilzt og menningu lirakaS. En á öllum tímum hefir GuS vakaS yfi'r mannkyninu. Mitt í villu vantrúar og synda hefir liann kveikt skært Ijós trúarinnar og sterka réttartilfinningu. Allir vakningarmenn trúar og siSgæSis eru frá honum sendir mönnunum til viSreisn- ar og bjargar. Mér finst, aS nú á dögum, alment séS, sé kirkju og trúarlif þróttlítiS og komi lítt fram í lífi þjóSa og einstaklinga. Ég hugsa til þess, sem næst mér er, mins eigin safn- aSarlífs. Mér finst svo tilfinnanlega margir gleyma kirkju og safnaSarmálum, gleyma aS þeir tilheyra hinu elzta og fjölmennasta félagi kristinna manna — lcirkjufélag- inu. Flestir eru teknir inn i þaS smábörn. Fyrst framan af æfinni veit barniS lítiS um gildi þess félagsskapar. En mun ekki hverri móSur og hverjum föSur vera þaS heilög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.