Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Kirkjur konunga á Bessa.stöðum. 35 Vigfús bóndi b.jó:“*) 7 hundruð og % mörk = 8(34 álnir, féil niður alt saman fyrir bót á kirkjunni“ (Fbrs. IV. 107). 1424. Þá er einungis getið þess, að enskir ræningjar bafi færl í bönd ráðsmanninn og annan mann á Bessastöðum, og látið greipar sópa um alla gripi kirkjunnar, ásamt skreið o. fl. til 100 marka — þ. e. 4800 álna virði, eða 40 fullgild kýrverð. Líklegt er, að kirkjan sjálf hafi aklrei verið jafn auðug af góðum gripum eftir þetta rán. 1523. Aftur er þá — einni öld síðar — getið þess ófarnaðar, að illa ræmdur sjóræningi, Týli að nafni, hafi brotið upp kirkj- una á Bessastöðum og rænt þaðan sköttum konungs. Báni þessu er þannig lýst (Fbrs. IX. 164): Týli „rofaði kongsgarðinn á Bessa- stöðum og braut kirkjuna, takandi þar út gull og silfur, vaðmál °g aðra peninga", o. s. frv. Ræningjarnir tóku líka fógeta kon- ungs, Hans Eggertsson, og bundu liann eins og versta óbótamann. En Týli fékk makleg málagjöld. Hann náðist síðar og var háls- höggvinn. Viðhald og útlit. Hér á eftir verður það fyrst, þegar kemur fram á 17. öldina, að eitthvert hrafl fer að vitnast um kirkjuna á Bessast. 1616. Kirkj- an er þá komin að hruni af elli og fúa. Konungur tímir þó ekki að 'eggja fé til að endurbyggja kirkjuna. Þess í stað skipar hann**) að allar kirkjur á íslandi, með útkirkjum og smákirkjum, sem nokk- Ur tök hafi til þess, skuli greiða til endurbyggingar kirkjunnar á Kessastöðum, hver % hundrað, meira og minna eftir tekjum kirkn- ;>nna“. Þessum gífurlega skatti áttu nú biskupar báðir og lögmenn báðir, ásamt nokkurum helztu klerkum, að jafna niður á kirkjurnar. Eftir orðalagi bréfsins hefir fúlgan átt að vera svo mikil, að hundrað kæmi á hverja kirkju til jafnaðar, en mismikið eftir efna- hag. En kirkjuverðir skyldu svo greiða skattinn til Bessastaða. — Heri maður ráð fyrir, að kirkjur þá væru 240 að tölu, þá verður summan 14.400 álnir, sem jafna átti niður. Miðað við verðlagsskrár meðal alin i Gullbringusýslu, árið 1933—40, verður öll fúlgan = 19.728 kr. En það var ekki nóg að leggja slíkan okurskatt á hverja kirkju, (sem svarar 3 lambám af hverri til jafnaðar). Þar að auki rœndu Bessastaðamenn klaustrin beinlínis, gripum þeirra og fjár- sjoðum, sem enginn veit hversu var mikils virði — auk allra jarð- anna. Og það er bara fágæt tilviljun, að maður veit nú aðeins um *) Þ. e. Vigfús ívarsson Hólms, fyrnefnds(?). Hann var hér hirðstjóri nokkur ár, talinn dáinn 1407. (Safn. II. 635). **) Kr. IV., 19. apr. — M. Ket. Fororðn. II. 263. Afrit konungs- bréfs þessa er í Þskjs. 5. D. Kanc. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.