Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Innlendar fréttir. 39 Dómprófastur. í lögum um skiftingu Reykjavikur í prestaköll segir, að þessi prestaköll skuli vera sérstakt prófastsdæmi með dómprófasti. Sér.i friðrik Hallgrímsson hefir um skeið verið settur til að gegna dómprófastsembættinu. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup hefir verið skipaður prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi í stað séra Stefáns Kristinssonar, sem beiðst hafði lausnar frá prófasts- störfum. Séra Hálfdán Helgason hefir verið skipaður prófastur i Kjalarnessprófastsdæmi í stað l’riðriks Hallgrímssonar. Kirkjuritið. Það mun koma út eins og áður 10 sinnum á ári, alla mánuði úrsins nema ágúst og sept., um 24 arkir alls. Sökuni stóraukins hostnaðar við prentun og pappír, hlýtur verð þess að hækka upp 1 ö kr. árg. Gjaldd. 1. apríl og 1. okt., ef menn kjósa heldur að horga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra P. Helgi Hjálmarsson, Hringbraut 144, sími 4770, Reykjavík. Nýir prestar í Reykjavík. Prestakosningarnar í Reykjavík, 15. f. m., voru yfirleitt vel sottar, en enginn umsækjenda náði þó lögmætri kosningu, því að til þess þarf meira en helming þeirra atkvæða, er fullur helmingur atkvaeðisbærra kjósenda greiðir lögum samkvæmt á kjörfundi. í Paugarnesprestakalli sótti ekki fullur helmingur kjósenda kjör- hind, enda munu margir þeirra hafa litið svo á, að eini umsækj- ondinn þar væri sjálfkjörinn i prestakallið, og var þvi enginn hiti né kapp í kosningunum. f hinum prestaköllunum aftur á móti var ágæt kjörsókn, en atkvæði dreifðust, eins og vænta mátti, er uinsækjendur voru svo margir. Eftir kosninguna ritaði biskup kirkjumálaráðuneytinu og lagði hað til, svo sem rétt var og sjálfsagt, að þeim yrðu veitt presta- embættin, er flest hlutu atkvæðin. Hefir bað verið um áratugi föst venja biskupa hér á landi, nerna tvisvar sinnum, þegar hlul- aðeigandi söfnuðir æsktu þess sjálfir, að út af væri brugðið tii þess að koma í veg fyrir klofningu innan safnaðanna og úrsagnir nr þjóðkirkjunni. I öl 1 skiftin hefir ráðherra farið eftir tillögum hiskups. -\’ú hefði átt að niega vænta þess, að kirkjumálaráðherra færi enn að tillögum biskups, enda hefir ráðherra lá’.ið bá skoðun opinberlega i ljós, að hann vildi ógjarnan draga úr sjálfstæði eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.