Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1941, Blaðsíða 18
12 G. E.: Áramót. Janúar. engan bjarma, sem lýsi oss gegnum myrkrin, enga náðar- hönd, sem bægir frá oss hinni ýtrustu neyð og forði oss frá eyðileggingunni. Það er ekki nóg, að vér leggjum fram gjafir vorar, hlust- um á Guðs orð, játum Krist með vörunum, nei, það er sál vor, sem drottinn þráir. „Son minn, gef mér hjarta þitt“, er bæn Guðs til þín og mín á þessum dögum. Það var fátæka konan, sem lagði dýrmætustu gjöfina í guðs- kistuna, gaf aðeins einn eyri, en það var aleiga hennar, „öll björg hennar“, sagði Jesús. Hún gaf Guði sál sína og hjarta, gaf honum alt sitt. Þannig eigum vér, sem dag- lega fáum að sjá og reyna, hve örlátlega Guð gefur oss, að gefa honum það, sem hann sérstaklega vill þiggja af oss: Hjarta vort og sál. Það eru liugsanir vorar, orð vor og gjörðir, alt sem á upptök sín í sálu vorri, sem Guð vill að vér helgum sér, — að vér færum lionum sem heilaga fórn, — og þá mun hann hefja upp hendur sin- ar og blessa oss með náð. Komum því til móts við Krist, frelsarann elskulega, sem alt hefir lagt í sölurnar fyrir oss, og færum honum oss sjálf að gjöf, oss og alt, sem vort er; þá mun hann gefa oss fullkomið öryggi á komandi árum, fylla oss heilögum friði; en vér munum fagnandi takast á hend- ur að framkvæma það verk, sem hann vill, og spádóm- urinn sagði, að væri þetta: „Vegsamið drottinn á meðal eldanna, nafn drottins, Israels Guðs, á eyjum hafsins“. Látum það vera markmið vort á árinu nýja, í Jesú nafni. Guðm. Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.