Kirkjuritið - 01.04.1943, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.04.1943, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. ÞjóSerni og kirkja. 125 En það eftirtektarverSasta í málsvörn Islendinga er þaS, aS þessi samningur virSist hafa veriS gerSur i hálf- gerSu lnigsunarleysi. Þetta var svo lítilfjörlegt í augum þeirra, er þá gerSu. Ef til vill hefir þaS veriS þaS — og ef til vill ekki. ÞaS fer eftir því, livernig á þaS er litiS. ViS verSum aS skilja þaS, aS liver þjóS hefir sínar sérstæSu skyldur. StórþjóSirnar liafa sínar skyldur. Þær verSa aS vera viS hinum miklu átökum búnar. En smá- þjóSirnar liafa sínar skyldur viS sjálfar sig og þær því brýnni, sem þær eru smærri. Og þar er ein fremsta skyld- an aS vera sí og æ á verSi. ÞaS er varúSin, mér liggur '■iS aS segja tortryggnin (i góSri merkingu), sem smá- þjóSirnar verSa aS þjálfa sig í. ViS eigum ldassiskt dæmi þessa, þar sem er beiSni Ólafs konungs Haraldssonar um Grímsey og svar Ein- ars Þveræings. Grímsey var vesaldarliólmi, langt frá landi, kaldur og verSlítill. Var þaS ekki tilvaliS aS sýna Ólafi konungi þá velvild, aS lofa honum aS fá þennan hólina, og var þaS ekki beinlinis hyggilegt, aS verjast frekari kröfum hans án þess aS glata vináttu hans, meS Því aS gera honum þennan litla greiSa? Reynslan skar ekki úr þessu, því aS ráS Einars var tekiS, aS gefa ekki Grímsey. Ekki einu sinni Grimsey. ^niis dæmi mætti nefna. Skömmu fyrir ófriSinn komu hingaS sendimenn frá þýzku flugfélagi meS samningaboS um þaS, aS koma UPP flugsamgöngum milli íslands og meginlands Ev- rópu. FélagiS var hér aS góSu kunnugt. ÞaS hafSi stutt mjög aS því, aS flugferSir hér innanlands hófust. Og ^ðalsendimaSurinn var einnig kunnur hér aS öllu .góSu. Hann hafði starfaS hér, eignazt marga vini og reynzt hinn hezti og ötulasti drengur í alla staði. HvaS var sjálfsagðara en að nota þetta ágæta tæki-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.