Kirkjuritið - 01.04.1943, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1943, Blaðsíða 37
Kirkjuritið. Sigur krossins. 147 Ósýnlegum himneskum herskörum og leynist i hjörtum mannanna, eins og neistinn í tinnusteininum ? Hver mundu verða afdrif þess spámanns, sem dirfðist aS rífa sundur fortjald musterisins og sýna, aS þar væri allt tómt fyrir innan, sem bySi Heródesi og Cæsar háS- um byrginn i einu? En einmitt þetta var þaS, sem varS aS gera. Rödd hins Eilífa hrópaSi til lians og' sagSi: „Stattu upp og talaSu!“ Þar var aSalatriSiS aS finna liiS eilífa orS, þá trú, sem flytur fjöll, þann kraft, sem ekkert stenzt viS. Þegar hér var komiS, tók Jesús aS biSja, og baS af öllu hjarta. ÞaS kom yfir hann ótti; vaxandi órósemi og skelfing greip hann. Honum fannst, eins og hann væri aS glata þeirri dásamlegu sælu, sem hann áSur hafSi átt innra meS sér, eins og hann væri aS berast út á' botnlaust, koldimmt hyldýpi. Umhverfis hann var bik- svartur skýflóki, og i honum voru allskonar svipir á hreyfingu. Hann sá þar móSur sína, bræSur og kenn- ara. Og svipirnir kölluSu til hans, hver af öSrum: „Ertu frávita? ÞaS er engum unnt aS gera þaS, sem þú ert aS hugsa um. Þú gerir þér sýnilega enga grein fyrir, livaS bíSur þín. SnúSu viS, meSan tími er til“. En hin óbifan- lega innri rödd svaraSi: „ÞaS verSur samt svo aS vera“. Þannig barSist liann daga og nætur. HvldýpiS varS æ dýpra; skýflókinn æ svartari. Honum fannst hann standa frammi fyrir einhverju svo ægilegu, aS engin orS fá lýst því. Loks hirtist honum dásamleg sýn. Dimm og ægiþung þruma ríSur. FjalliS leikur á reiSiskjálfi. Hvirfilvindur, sem kemur neSan úr djúp- mu, ber liann meS sér upp á þakbrún musterisins í Jerúsalem. Lofsöngvar bárust upp frá hinu allra-helg- asta. Þök og turnar ljómuSu í loftblænum eins og log- andi í gulli; reykelsisský stigu upp frá ölturunum og bárust aS fótum Jesú. SkrautbúiS fólk fyllti forgarSa

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.