Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 6
April-Mai. Vegurinn til hins heilaga samfélags. Hvítasunnuprédikun eftir dr. Eirík AJbertsson. Post. 2,22—41. Eilífi Guð! Lít með ástúðlegri þolinmæði lil mann- kynsins alls. Lát Drottin Krist vera nálægan öllum mönnum. Lát liann hugga anda vorn og húa í hjörtum vorum og vera ljós sálna vorra. Þegar hönd vor þreytist, ])á tak þú oss við hönd þér og leið oss á þínum eigin vegum. Amen. Kristnir menn vita, að hinn fyrsta HvítasUnnudag kom heilagur andi til lærisveinanna, þar sem þeir sátu. Hann kom eins og aðdynjandi sterkviðris og fvllti allt húsið. Kristnir menn vita líka, að heilagur andi hafði verið til áður en þetta gerðist. Yið sköpun lieims sveií hann yfir vötnunum. Á dögum gamla sáttmálans kom liann yfir spámenn Gyðing'aþjóðarinnar. Og liann steig niður i dúfu líki, þegar sonur Guðs var skírður í Jórdan og bjó með honum og í honum i ótakmarkaðri fvllingu. En, þegar spámennirnir og Jesús töluðu um liann, var það aðallega i líkingum og með táknum. Þeir töluðu fremur um aðgerðir lians og áln-if en um sjálfan hann, eða eðli Iians. Hann var eins og eldurinn. En eldurinn lýsir og vermir og hreinsar. Hann var eins og vindúrinn, sem enginn hefir séð. Þytur hans heyrist og máttiu’ lians er mönnum kunnur. Hann er eins og regnið, er drýpur yfir jörðdna. Það færir lienni frjóvgun og' fjör. Hann kemur eins og dúfan. Dúfan er sendihoði, seni flytur tíðindi úr fjarlægð. Nú koma þau að ofan úr huld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.