Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 27
Kirkjuritið í samkunduhúsum Jerúsalem. 145 er „tóra“ aftur setl i umbúðir sínar og borin um með likum hætti og áður og síðan látin í skápinn. Þá hefst prédikun Wilhelms læriföður. Hann leggur út af frásögn í 25. kap. 4. Mósebókar um hjáguðadýrk- un ísraelsmanna og hórdóm með Móabsdætrum og dauðarefsingu, er Pínehas prestur leggur á ísraelsmann og móabítiska konu. Þegar hann vandlætti svo vegna Jahve, stöðvaðist reiði guðdómsins. Prédikáranum þyk- ir Pinehas liafa unnið afreksverk, er hann lagði þessi hjú i gegn með spjóti. Hann hafi gjört þetta að boði Urottins. En það sem Pínehasi hafi leyfzt, levfist ekki öllum. Mörgum öðrum geti verið það alls óheimilt. Svo muni t. d. vera yfirleitt um öll þau morð og hrvðju- verk, sem nú séu unnin í Gyðingalandi. Aðeins þá, er Hyðingur telur það vilja Guðs, á hann að drepa menn. Þá getur það verið afreksverk lil blessunar eins og hetju- dáð Pínehasar. Annars gildir 5. boðorðið: Þú skalt ekki uiann vega. Með þessum orðum á hebresku lýkur ræð- unni. Framburður læriföðurins er mjög viðfeldinn og hlátt áfram, en ekki virðist mér hann flytja beinlínis fi'iðarboðskap. Mætlu eflaust margir féndur Gyðinga verða iiöfði styttri fyrir honum. Eg vonast hálfvegis eftir því, að rabbi Wilhelm blessi að lokum yfir söfnuðinum með nafni Jahve. En það verður ekki. Það mun aðeins gjört á stórhátíðum. Eftir prédikunina tekur forsöngvarinn aftur til og ýkur hlutverki sínu af mikilli prýði. Er þá guðsþjón- ustan á enda. Við þökkum rabbí Wilhelm og forsöngvaranum og höldum lieim. Okkur er það ljóst, að þessum guðsþjón- ustustundum í samkundum Civðinga munum við aldrei gleyma. Ásmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.