Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 44
April-Mai. Frú María Elísabet Jónsdóttir. Frú María Elísabet Jónsdóttir, ekkja séra Péturs Helga Hjálm- arssonar frá Grenjaðarstað, and- aðist hér í bænum hinn 13. apríl síðastl. Hún fæddist í Hítarnesi á Mýr- um 1. janúar 1869, dóttir prests- hjónanna, sem þar bjuggú þá, séra Jóns Björnssonar og Ingi- 1 )j argar Hinriksdóttur. Arið 1876 var séra Jóni veitt Stokkseyrarprestakall, og fluttust Maria Elisabet Jónsdóttir.^au hjónin þá þang'að, ásamt tveim dætrum sínum, Maríu El- isabctu og Vilborgu, sem var nokkrum árum eldri, og er enn á lífi, bátl á níræðis aldri. Þegar á barnsaldri komu i 1 jós hjá frú Elísabetu frá- bærir bljómlistarhæfileikar, og 7 ára gömul eignaðist hún Iílið iiarmoníum, sem faðir hennar gaf henni. Hún var þá líka svo heppin, að ágætur organleikari, Bjarni Páls- son á Syðra-Seli, átti heima skammt frá henni og var fús til að veita litlu stúlkunni tilsögn við organsláttinn. A Stokkseyri og Eyrarbakka var þá mikið sönglíf og á- hugi á liljómleikum, sem börn Guðmundar verzlunar- stjóra Tborgrímsen á Eyrarbakka höfðu glætt, og' bræð- urnir frá Syðra-Seli studdu ötullega. Þegar frú Elísabet hafði fengið heima þá tilsögn við bóknám, söng og hannyrðir, sem hún átti þar kost á, dvaldi hún í Bevkjavík hvað eftir annað, við framhalds- nám i þessum greinum lijá beztu kennurum, sem þar var völ á. Innan við tvitugt var hún sjálf farin að kenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.