Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 49
Kirkjuritið Tveii' mannkynsleiðtogar. 167 Iiáspeki Indverja, seni kennir, að allt hið sýnilega sé óvirkilegt, og allt það sem gerist hverfandi og gagns- laust, hefur leitt til þess, að þeir liafa aldrei hirt um nein söguvísindi. Það er því afarerfitt að rekja jafnvel meginlínurnar i sögu Indlands á fyrri tímum, nema þar sem hægt er að gera það eftir heimildum annara þjóða. Raunhæfni Ilehrea varð aftur á móti til þess, að þeir voru allra manna fróðastir um sögu sína og ættir. Vildu þeir lielzt geta rakið ætt sína alla leið til Adams, eins og ættarlala Jesú er rakin i Lúkasarguðspjalli. Vegna þess, hve Indverjar hafa geymt illa sögu sína, er erfitt mjög að vita með vissu, á hvaða stigi indversku trúarvísindin voru á dögum Búdda. Um þetta hafa geynizt mjög mismunandi erfikenningar meðal hinna mörgu deilda Búddatrúarinnar. En þrjú höfuðatriði má þó með vissu nefna: 1- Frumvirkileikinn er óbreytilegur. En allt hið sýni- lega, allur efnisheimurinn, allt það, sem gerist i daglegu lífi, er annaðhvort óvirkilegt (ekki til), eða á mörkun- 11 m milli virkilegs og óvirkilegs. Það er allt maya, mis- sýning eða imyndun. 2. Sagan, sem skýrir frá viðburðum efnisheimsins, er iiégómi, því að hún segir frá þvi, sem er maya, ímynd- 1111 • Viðburðirnir eru ekkert annað en óendanleg keðja af gersamlega tilgangslausum endurtekningum. Þessi al- heimur, sem vér þykjumst lifa í, er einn liður í óendan- legri röð af alheimum. Ekkert uppliaf er til og enginn endir, heldur einn veltandi óskapnaður frá eilífð til ei- hfðar. Hann hefir engan tilgang eða markmið. Hann er ímyndun og böl, hann er ekki til nema í augum þeirra, sem velkjast í honum. 6. Gegnum allan þennan óskapnað gengur Karma- lögmálið eins og rauðum þráður, lögmálið um orsök og afleiðingu, sem nær til lifandi sálnanna ekki síður en annars. Samkvæmt Karma verður sálin að endurhold-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.