Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 10
128 Eiríkur Albertsson: Apríl-Maí. lians úr |>ví að vera mannlegur líkami í sálarlíkama eða ummyndunarlíkama. Frá þessu stigi Kristsþróunarinnar liggur síðan leið hins elskulega meistara um Golgata og til hinnar miklu stein- Jivelfingar, þar sem lögmálslíkaminn, liinn jarðneski, dauðlegi líkami var lagður. En eftir ummyndunina er sem lögmálslikaminn liafi að mestu liorfið inn í um- myndunarlíkamann, enda herma liinar lielgu sagnir, að steinhvelfingin, þar sem Jiann var lagður, liafi tæmzt, og postular lians og margir fleiri sannfærast um það, að liann sé uþprisinn. Að visu var sú sannfæring eklvi aðeins fengin vegna liinnar tómu grafar, lieldur vegna Jiins, að lumn J)irtist þeim. En þá virtist nýtt vera komið til viðbótar. Hann birtist þá ekki i ummyndunarlikam- anum frá fjallinu, heldur fer liann sem Jjósgeisli jafn- veJ í gegnum Jiið þéttasta efni og virðist l)irtast aðeins fyrir tilstuðlan vina sinna. Þá er líkt og liann skríðist um- myndunarlíkamanum, og þann veg var liann sýnilegur liér á jörðu eftir upprisuna í fjörutíu daga. En að þeim tíma liðnum liggur lcið lians að þriðja tindi Kristsþróun- arinnar. Vinir hans erú staddir með lionum á Oliufjall- inu. Það var að kveldi síðast i maimánuði. Skýin liðu um himingeiminn eins og skip á siglingu í kveldsólarskin- inu, og geislar liinnar lmígandi sólar stigu sem reykelsi dásamlegrar þakkarfórnar frá hlýju yfirborði jarðar upp mót liimninum, er lukti mn jörðina eins og ósýni- Jegir en nálægir armar Guðs. Þá lvfti liinn upprisni meistari Iiöndum sinum og l)lessaði þá. Og um leið livarf Jiann frá þeim, livarf frá þessari jörð. Hann liverfur inn í liin gullnu ský, inn i ljóslíkama dýrðar sinnar. Sambandið við jarðsviðið var lirunið af lionum, og eft- ir var ljóslíkaminn einn, upprisulíkaminn. Þann veg fullkomnaðist sameining lians við hina guðdómlegu al- lieimssál og allieimsanda, hinn mikla Guð og föður, sem öllum er ætlað að sameinast á sama liátt, fvrr eða síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.