Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 34
Apríl-Maí. Bréfakaflar frá Broddanesi. ,Minningar“. Tryggvi Þórhallsson sagði einu sinni við mig: „Því byrjuðuð þér ekki fyr að skrifa?“ Ég sagði honuin, að ég liefði ekki haft ástæð- ur til þess, á meðan börnin voru ung. Það skildi hann vel, eins og allt annað. Þetla var rétt, kringumstæðurn- ar leyfðu mér aðeins að lnigsa, en ekki að skrifa, til þess þurfti meiri tíma. Samt bjó hún um sig í leyni þessi löngun til að skrifa, hún var eins og lítið, þroskalausl barn, sem biður móður sína að lofa sér að sjá heiminn og lífið. „Minningar“ mínar lét ég frá mér, mest fyrir áeggjan annara, þær voru einskisvert uppkast. Einar Ó. Sveinsson sagði á þeim árum, að hann ætlaði að ráð- leggja þeim, sem skrifuðu endurminningar sínar, að skrifa eins og Theodóra Thoroddsen. Þetta fannst mér fjarstæða, það geta ekki allir verið eins gáfaðir og frú Theodóra, hún er ein með allra gáfuðustu konum lands- ins. Tryggvi sag'ði mér, að ég skyldi ekki taka mark á ritdómum, þeir væru alla vega til orðnir. Ég sagði hon- um, að sumum þætli ég' liafa oflitið af sögnum frá öðr- um, en of mikið frá sjálfri mér, en honum gat ég sagt eins og var, að það væru litlu, vængstýfðu fuglarnir minir, sem vildu ía að lyfta vængjum. „Og látið þér þá Iiara fljúga“, sagði liann, og það gerði ég. Og nú í seinni tíð, tek ég pennann stund og stund eftir því sem sjónin þolir, því alltaf er löngunin söm og jöfn eftir pappírnum, pennanum og bókunum. Ég er oft inni- lega sæl, með sjálfri mér, þegar ég' held á óskrifuðum pappír eða blekbyttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.