Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 60
178 Árni Sigurðsson: Apríl-Mai. skal Guðs ásí og náð gleðja og hreysta hugi þejrra i nýrri, góðri baráttu. Jesús Kristur kom til þess að fullkomna það, er spá- mennirnir iiöfðu hirt og l)oðað. Hann kom til þess að staðfesta nýjan sáttmála milli Guðs og manna, rita lög- mál Guðs, lögmál clsku og réttlætis, sannleika og hrein- leika í lijörtu mannanna. Og í öllu sínu hjálpræðis- verki vildi hann rífa niður þá múra og milliveggi haturs, tortryggni og Jileypidóma, sem aðgreina mennina og skilja þjóð frá þjóð. Allir áttu mennirnir að verða eitt i Drottni, verða fullkomlega sameinaðir í anda, allir verða lýður Drottins, Israel Guðs, allir þekkja og gjöra vilja hans. Öll jörðin skyldi þannig fyllast þekkingu á Guði, og allt lifið á jörðinni helgast af anda Krists og krafti. Og þetta var svo falið kirkju Krists á jörðinni, að gegna þjónustu hins nýja sáttmála, vinna að því án af- láts, að mennirnir lærðu að hugsa liugsanir Guðs, og vilja það sem hann vill, og mættu komast að fullri raun um það, að lýðsins sanna upphefð er i því fólgin að auð- mýkja sig fyrir Guði, og leyfa honum að rita heilög' hoð vilja síns í hjartalagið, hugarfarið og viljalífið. Þá skal liyer misgjörð verða fyrirgefin, drýgðra afbrota eigi framar minnzt, en Guðs velþóknun og náð efla dáð og dug, til þess að reisa og treysta nýtt og sælla lif og sam- félag í þessari þjáðu veröld vorri. I dag er það lilutverk kristninnar, að boða í orði og verki nýja öld friðar og blessunar, nýjan heim réttlætis og bræðalags, og gegna þannig þjónustu hins nýja sátt- mála, sem kolnast þarf í fulla framkvæmd. Það er fagn- aðarerindi Krists eitt og ekkert annað, sem fær verndað og trvggt frið á jörð. Og eigi aðeins friðinn, heldur og allt heilbrigt líf, siðfegurð og sannan þroska mannanna. Hlýðnin við orð Krists og anda, lögmál Guðs, ritað í hjörtun, er eina leiðin til þess að upp af „svita, blóði og tárum“ nútímakynslóðarinnar spretti nýtt og sælla lil á jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.