Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 57
Kirkjuritið Tveir m'annkynsleiðtogar. 175 kyrrð. En hitt greinir menn á um, hvort Nirvana sé i rauninni tilveruleysi, aleyðing, slokknun tilverunnar, eða hvort réttara sé að kalla það sameiningu við frum- virkileikann. Og þar sem frumvirkileikinn einkennist ekki af neinu öðru en því, að hann einkennist alls ekki, verður erfitt að finna, liver munur er á þessu tvennu: Aleyðingu og sameiningu við frumveruleikann. Þessi tvö liugtök, guðshugmyndin og takmarkið, sýna nijög skýrt, hve mikið greinir á milli þessarar heimsskoð- unar og kristindómsins. Hitt er svo annað mál, að finna má ýms meginhugtök, sem eru lík. Og þessar stefnur liafa með tímanum sveigzt nær livor annari. Má í því sambandi heuda á kenninguna um Amída Búdda, sem Itefir að miklu leyti komið í stað Búdda, frelsarinn með sína „Vestrænu Paradís“. En muninn á þessum tveimur hugmyndaheimum og um leið hið sameiginlega vil ég að lokum draga fram með þessum orðum: Búdda undirgengst að taka á sig fórnina, að lifa, til þess að mennirnir geti umflúið lífið og hlotið algleymið. Kristur undirgengst það, að fórna lífi sínu i dauðan- um, til þess að mennirnir geti umflúið dauðann og öðl- ast lífið. Markið er ólíkt, en lúð frelsandi afl er hið sama: Kærleiksfórn liins fullkomna fyrir veika og ógæfusama menn. Magnús Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.