Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 65
KirkjuritiÖ. í faðmi fjallanna og faðmi Guðs. 183 en því, sem með höndum sé gert. Það er salt, að ekkert rykkilín er livítara en mjöllin, engin kirkjuhvelfing himninum æðri, engin söngur röddum náttúrunnar ldjónnneiri og engin prédikun álirifameiri en hin helga þögn öræfanna, — ef sál þín er opin á annad' borð fyrir áhrifum hennar. Jesús Kristur leitaði óbyggðanna til morgunbæna. Því skyldi Guð ekki koma til móts við þig í faðmi fjallanna? Uppi á einu af hæstu fjöllum Gyð- ingalands skeði ummyndun Jesú. Því skvldi ekki i fjöll- um íslands vera skilyrði til þess, að þú sjálfur unnnynd- ist lil ljóss og kærleika? En — þótt Guð opinberist þér hér, er ekki þar með sagt, að það fullnægi þér. Að minnsta kosti hefir það ekki fullnægt mannsandanum, þar sem hann hefir risið liæst. Þess vegna hefir maðurinn skyggnzt eftir Guði í sinni eigin sál, og leitað að því guðdómlega innan ramma mannlífsins. Og ég fullvissa yður um, að það er lítils virði að trúa á Guð í islenzki fjallanáttúru, ef liann er ekki lika að finna í manninum. Hin dauða náttúra gæti •ika tæplega verið gagnsýrð af Guðs anda, ef hin lifandi uáttúra væri guðlaus. Og þó þekkir heimurinn ekki Guð, eins og' liægt er að þekkja liann, fyrr en hann kemur auga á Jesúm Krist. Hið dásamlegasta í fari mannanna bliknar fyrir tign hans °g dýrð, eins og máninn bliknar fyrir rísandi sól. Einu sinni var maður, sem kom inn í ókunnugt land. Eann sá fagra garða og yndislega skóga. Hann spurði, liver ætti þetta. „Ivonungurinn“, var honum svarað. — ^æst sá hann hvelfdar hallir, háa turna og himingnæf- andi minnismerki. Hann spurði, hver liefði byggt það. »Konungurinn“, var honuin svarað. Þá tók hann að langa að sjá slíkan konung. Það fær enginn að sjá hann, sagði leiðsögumaðurinn, því að liann dvelur í hæzta hirni hallarinnar og er aldrei á ferð, nema í dulargerfi. Dagur leið að kvöldi. Ferðamaðurinn villtist út af 1 ettri leið, inn í skógarþykknið. I myrkviði skógarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.