Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 9
Kirkjuritið Vegurinn til hins lieilaga samfél.
127
trúar vorrar, því að leið lians til fullkomnunar er vegur-
iun, sem liann vísar.
Stigin á þroskabraut lians koma skýrast í ljós, þar
sem hann steridur á þrem tindum síns undraverða og að-
dáanlega lífs. Þessi þrjú stig eru bundin við þrjú fjöll,
<>g er það að vonum, því að á skyggðum lmjúkum og'
háum hæðmn loga tíðast leiftur liiminsins.
Fyrsta stigið er greinilegast, þar sem hann stendur á
kletti, hátt i lilíð, og flytur mannfjöldanum frægustu
ræðuna og fegurstu, sem heimsbókmenntirnar eiga, Fjall-
ræðuna. í þeirri háfleygu og siðspöku ræðu miðar hann
allt mál sitl við manninn eða mannsandann, á lögmá-ls-
stiginu; að vísu ltáðan hinu nýja lögmáli lians sjálfs,
sem var miklu andlegra og göfugra en ltið gamla lög-
mál þjóðar hans, sem kennt var við Sínaífjall og Móse.
hyrir því er það svo, að Jesús sjálfur stendur þarna á
•ögmálsstiginu og miðar guðsríkið og' liætti þess við það
h)rm eða gervi mannvitundarinnar, er réttast og sjálf-
H«gðast er að nefna lögmálslíkamann.
Svo líður líf hans eins og lækur fram, eða miklu frem-
sem voldug elfa að ljósvakans eilífu löndum. En áður,
eu þangað er náð, klífur hann annað fjall, fjall um-
'Uyndunarinnar. Honum fylgir þá ekki hinn mikli mann-
f jöldi, lieldur aðeins þrír vildarvinir og samstarfsmenn,
sem virðast hafa verið gæddir alveg sérstökum andlegum
náðargáfum og máttugleik, þeir Pétur, Jakoh og Jóhann-
es- A þessu fjalli koma úr æðri heimum tveir máttugir
°S hreinir æðri andar í livítum ummyndunarlíkömum.
Klæði þeirra-, eða sá hjúpur, sem þeir hirtust i, var hvíl-
Ul’ sem mjöll, og Jesús sjálfur ummyndaðist til sömu
dýrðar. Þar virðist þvi hinn skapandi og mótandi um-
"lyndunarmáttur andans hafa náð þeim tökum á Jesú,
er aldrei hurfu upp frá þvi. 1 skirninni hafði andinn
"ðeins snert hann með vængjataki, hreinu, en snöggu
Vae"gjataki. A fjalli ununyndunarinnar breytist líkami