Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.04.1945, Blaðsíða 69
Kirkjuritið. Hinii’ 3 inestu menn mannkynss. 187 æðsta sætið. Hinir rómversku söguritarar gengu algerlega fram hjá Kristi. Hann liafði engin áhrif á söguritun þess tíma. Samt sem áður fer það svo, að eftir meira en 1900 ár sér söguritari, eins og ég, sem kalla mig jafnvel ekki kristinn, lieimsmynd mannkynssögunar snúast ónfótmælanlega um líf og persónuleik þessa allra mesta mikilmennis. Vér verðum enn varir þess áhrifavalds, er kom mönnum, sem höfðu séð liann aðeins einu sinni, til l)ess að yfirgefa atvinnu sína og fylgja honum. Hann fyllti liugi þeirra og sálir elsku og áræði. Hann talaði af slíkri þekkingu og með slíkum myndug- leik, að lærðum mönnum og vitringum var það hin mesta ráð- gáta. En þetta hafa einnig aðrir fræðarar gert. Þessir hæfileikar hefðu ekki gefið honum þann varanlega valdasess, sem honum hefir hlotnazt; það tignarsæti liefir hann hlotið fyrir þá ein- löldu, djúpu og nýju hugsun, sem hann vakti um hið liiminháa mikilvægi einstaklingsins fyrir guðsfaðerni mannsins, og kenn- inguna um guðsriki. Þetta er einhver hin víðtækasta umhverfing á sjónarmiðum, sem noklcru sinni hefir verið kveikt í hugum manna og hreytt liugsunarhætti þeirra. Það má jafnvel segja, að enginn kynslóð hafi enn skilið til fulls hina geysilega miklu kröfu, sem hún gerir til hinna viðurkenndu kerfa og kúgunarvalda mannkynsins. Kn heimurinn tók að verða allt annar heimur frá þeim tíma, er kenning þessi var l'lutt, og hvert einasta spor í áttina til meiri skilnings, umburðarlyndis og góðvilja manna á meðal er spor 1 áttina til þess alheims bræðralags, sem Kristur boðaði“. Athugasemd þýðandans: Þessi heimsfrægi rithöfundur og söguritari telur Krist mestan allra, er lifað hafa á meðal manna. Buddha er næstur lijá horium á listanum, og hinn þriðji er Aristóteles, og færir H. G. Wells nokkur rök fyrir þeirri skoðun sinni. — Ritgerð þessi birtist í blaði því, er Dr. Stanley Jones td-dur út og heitir „The Fellowship of the friends of Jesus“. Pétuv Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.