Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 9

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 9
Kirkjuritið Vegurinn til hins lieilaga samfél. 127 trúar vorrar, því að leið lians til fullkomnunar er vegur- iun, sem liann vísar. Stigin á þroskabraut lians koma skýrast í ljós, þar sem hann steridur á þrem tindum síns undraverða og að- dáanlega lífs. Þessi þrjú stig eru bundin við þrjú fjöll, <>g er það að vonum, því að á skyggðum lmjúkum og' háum hæðmn loga tíðast leiftur liiminsins. Fyrsta stigið er greinilegast, þar sem hann stendur á kletti, hátt i lilíð, og flytur mannfjöldanum frægustu ræðuna og fegurstu, sem heimsbókmenntirnar eiga, Fjall- ræðuna. í þeirri háfleygu og siðspöku ræðu miðar hann allt mál sitl við manninn eða mannsandann, á lögmá-ls- stiginu; að vísu ltáðan hinu nýja lögmáli lians sjálfs, sem var miklu andlegra og göfugra en ltið gamla lög- mál þjóðar hans, sem kennt var við Sínaífjall og Móse. hyrir því er það svo, að Jesús sjálfur stendur þarna á •ögmálsstiginu og miðar guðsríkið og' liætti þess við það h)rm eða gervi mannvitundarinnar, er réttast og sjálf- H«gðast er að nefna lögmálslíkamann. Svo líður líf hans eins og lækur fram, eða miklu frem- sem voldug elfa að ljósvakans eilífu löndum. En áður, eu þangað er náð, klífur hann annað fjall, fjall um- 'Uyndunarinnar. Honum fylgir þá ekki hinn mikli mann- f jöldi, lieldur aðeins þrír vildarvinir og samstarfsmenn, sem virðast hafa verið gæddir alveg sérstökum andlegum náðargáfum og máttugleik, þeir Pétur, Jakoh og Jóhann- es- A þessu fjalli koma úr æðri heimum tveir máttugir °S hreinir æðri andar í livítum ummyndunarlíkömum. Klæði þeirra-, eða sá hjúpur, sem þeir hirtust i, var hvíl- Ul’ sem mjöll, og Jesús sjálfur ummyndaðist til sömu dýrðar. Þar virðist þvi hinn skapandi og mótandi um- "lyndunarmáttur andans hafa náð þeim tökum á Jesú, er aldrei hurfu upp frá þvi. 1 skirninni hafði andinn "ðeins snert hann með vængjataki, hreinu, en snöggu Vae"gjataki. A fjalli ununyndunarinnar breytist líkami
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.