Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 10

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 10
128 Eiríkur Albertsson: Apríl-Maí. lians úr |>ví að vera mannlegur líkami í sálarlíkama eða ummyndunarlíkama. Frá þessu stigi Kristsþróunarinnar liggur síðan leið hins elskulega meistara um Golgata og til hinnar miklu stein- Jivelfingar, þar sem lögmálslíkaminn, liinn jarðneski, dauðlegi líkami var lagður. En eftir ummyndunina er sem lögmálslikaminn liafi að mestu liorfið inn í um- myndunarlíkamann, enda herma liinar lielgu sagnir, að steinhvelfingin, þar sem Jiann var lagður, liafi tæmzt, og postular lians og margir fleiri sannfærast um það, að liann sé uþprisinn. Að visu var sú sannfæring eklvi aðeins fengin vegna liinnar tómu grafar, lieldur vegna Jiins, að lumn J)irtist þeim. En þá virtist nýtt vera komið til viðbótar. Hann birtist þá ekki i ummyndunarlikam- anum frá fjallinu, heldur fer liann sem Jjósgeisli jafn- veJ í gegnum Jiið þéttasta efni og virðist l)irtast aðeins fyrir tilstuðlan vina sinna. Þá er líkt og liann skríðist um- myndunarlíkamanum, og þann veg var liann sýnilegur liér á jörðu eftir upprisuna í fjörutíu daga. En að þeim tíma liðnum liggur lcið lians að þriðja tindi Kristsþróun- arinnar. Vinir hans erú staddir með lionum á Oliufjall- inu. Það var að kveldi síðast i maimánuði. Skýin liðu um himingeiminn eins og skip á siglingu í kveldsólarskin- inu, og geislar liinnar lmígandi sólar stigu sem reykelsi dásamlegrar þakkarfórnar frá hlýju yfirborði jarðar upp mót liimninum, er lukti mn jörðina eins og ósýni- Jegir en nálægir armar Guðs. Þá lvfti liinn upprisni meistari Iiöndum sinum og l)lessaði þá. Og um leið livarf Jiann frá þeim, livarf frá þessari jörð. Hann liverfur inn í liin gullnu ský, inn i ljóslíkama dýrðar sinnar. Sambandið við jarðsviðið var lirunið af lionum, og eft- ir var ljóslíkaminn einn, upprisulíkaminn. Þann veg fullkomnaðist sameining lians við hina guðdómlegu al- lieimssál og allieimsanda, hinn mikla Guð og föður, sem öllum er ætlað að sameinast á sama liátt, fvrr eða síðar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.