Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 49

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 49
Kirkjuritið Tveii' mannkynsleiðtogar. 167 Iiáspeki Indverja, seni kennir, að allt hið sýnilega sé óvirkilegt, og allt það sem gerist hverfandi og gagns- laust, hefur leitt til þess, að þeir liafa aldrei hirt um nein söguvísindi. Það er því afarerfitt að rekja jafnvel meginlínurnar i sögu Indlands á fyrri tímum, nema þar sem hægt er að gera það eftir heimildum annara þjóða. Raunhæfni Ilehrea varð aftur á móti til þess, að þeir voru allra manna fróðastir um sögu sína og ættir. Vildu þeir lielzt geta rakið ætt sína alla leið til Adams, eins og ættarlala Jesú er rakin i Lúkasarguðspjalli. Vegna þess, hve Indverjar hafa geymt illa sögu sína, er erfitt mjög að vita með vissu, á hvaða stigi indversku trúarvísindin voru á dögum Búdda. Um þetta hafa geynizt mjög mismunandi erfikenningar meðal hinna mörgu deilda Búddatrúarinnar. En þrjú höfuðatriði má þó með vissu nefna: 1- Frumvirkileikinn er óbreytilegur. En allt hið sýni- lega, allur efnisheimurinn, allt það, sem gerist i daglegu lífi, er annaðhvort óvirkilegt (ekki til), eða á mörkun- 11 m milli virkilegs og óvirkilegs. Það er allt maya, mis- sýning eða imyndun. 2. Sagan, sem skýrir frá viðburðum efnisheimsins, er iiégómi, því að hún segir frá þvi, sem er maya, ímynd- 1111 • Viðburðirnir eru ekkert annað en óendanleg keðja af gersamlega tilgangslausum endurtekningum. Þessi al- heimur, sem vér þykjumst lifa í, er einn liður í óendan- legri röð af alheimum. Ekkert uppliaf er til og enginn endir, heldur einn veltandi óskapnaður frá eilífð til ei- hfðar. Hann hefir engan tilgang eða markmið. Hann er ímyndun og böl, hann er ekki til nema í augum þeirra, sem velkjast í honum. 6. Gegnum allan þennan óskapnað gengur Karma- lögmálið eins og rauðum þráður, lögmálið um orsök og afleiðingu, sem nær til lifandi sálnanna ekki síður en annars. Samkvæmt Karma verður sálin að endurhold-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.