Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 44

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 44
April-Mai. Frú María Elísabet Jónsdóttir. Frú María Elísabet Jónsdóttir, ekkja séra Péturs Helga Hjálm- arssonar frá Grenjaðarstað, and- aðist hér í bænum hinn 13. apríl síðastl. Hún fæddist í Hítarnesi á Mýr- um 1. janúar 1869, dóttir prests- hjónanna, sem þar bjuggú þá, séra Jóns Björnssonar og Ingi- 1 )j argar Hinriksdóttur. Arið 1876 var séra Jóni veitt Stokkseyrarprestakall, og fluttust Maria Elisabet Jónsdóttir.^au hjónin þá þang'að, ásamt tveim dætrum sínum, Maríu El- isabctu og Vilborgu, sem var nokkrum árum eldri, og er enn á lífi, bátl á níræðis aldri. Þegar á barnsaldri komu i 1 jós hjá frú Elísabetu frá- bærir bljómlistarhæfileikar, og 7 ára gömul eignaðist hún Iílið iiarmoníum, sem faðir hennar gaf henni. Hún var þá líka svo heppin, að ágætur organleikari, Bjarni Páls- son á Syðra-Seli, átti heima skammt frá henni og var fús til að veita litlu stúlkunni tilsögn við organsláttinn. A Stokkseyri og Eyrarbakka var þá mikið sönglíf og á- hugi á liljómleikum, sem börn Guðmundar verzlunar- stjóra Tborgrímsen á Eyrarbakka höfðu glætt, og' bræð- urnir frá Syðra-Seli studdu ötullega. Þegar frú Elísabet hafði fengið heima þá tilsögn við bóknám, söng og hannyrðir, sem hún átti þar kost á, dvaldi hún í Bevkjavík hvað eftir annað, við framhalds- nám i þessum greinum lijá beztu kennurum, sem þar var völ á. Innan við tvitugt var hún sjálf farin að kenna

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.