Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 6
April-Mai.
Vegurinn til hins heilaga samfélags.
Hvítasunnuprédikun eftir dr. Eirík AJbertsson.
Post. 2,22—41.
Eilífi Guð! Lít með ástúðlegri þolinmæði lil mann-
kynsins alls. Lát Drottin Krist vera nálægan öllum
mönnum. Lát liann hugga anda vorn og húa í hjörtum
vorum og vera ljós sálna vorra. Þegar hönd vor þreytist,
])á tak þú oss við hönd þér og leið oss á þínum eigin
vegum. Amen.
Kristnir menn vita, að hinn fyrsta HvítasUnnudag
kom heilagur andi til lærisveinanna, þar sem þeir
sátu. Hann kom eins og aðdynjandi sterkviðris og fvllti
allt húsið. Kristnir menn vita líka, að heilagur andi hafði
verið til áður en þetta gerðist. Yið sköpun lieims sveií
hann yfir vötnunum. Á dögum gamla sáttmálans kom
liann yfir spámenn Gyðing'aþjóðarinnar. Og liann steig
niður i dúfu líki, þegar sonur Guðs var skírður í Jórdan
og bjó með honum og í honum i ótakmarkaðri fvllingu.
En, þegar spámennirnir og Jesús töluðu um liann, var
það aðallega i líkingum og með táknum. Þeir töluðu
fremur um aðgerðir lians og áln-if en um sjálfan hann,
eða eðli Iians. Hann var eins og eldurinn. En eldurinn
lýsir og vermir og hreinsar. Hann var eins og vindúrinn,
sem enginn hefir séð. Þytur hans heyrist og máttiu’
lians er mönnum kunnur. Hann er eins og regnið, er
drýpur yfir jörðdna. Það færir lienni frjóvgun og' fjör.
Hann kemur eins og dúfan. Dúfan er sendihoði, seni
flytur tíðindi úr fjarlægð. Nú koma þau að ofan úr huld-