Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 13
Legg út á djúpið.
Djúpið, það er veröldin, það er lífið sjálft!
Hvað vitum vér um lífið, fyrst er vér ljúkum upp aug-
unum sem ómálga börn? Og lengi fram eftir æfi höld-
um vér áfram að vera börn; ókunnug djúpinu mikla.
Svo koma ráðgáturnar, sem oss drevmdi ekki um í
æsku: Efinn, vonbrigðin, sorgin og öll bin óendanlegu
vandamál mannlegra sálna. Yér spyrjum bikandi: Eig-
um vér ekki að forðast baráttu lífsins og' ganga á snið
við bin alvarlegri vandamál Eigum vér ekki að reyna
að loka augunum fyrir eilífðinni, en lifa í augnablikinu,
ef oss mætti þá takast að sneiða einnig bjá sársaukan-
um, sem æfinlega verðnr förunautur þeirra, sem með
óJiuldum augum skynja bæðir og dýptir tilverunnar.
- Friður og' lieillandi birta hvíldi vfir lífi Símonar
þessa sólríku morgna, sem hann fór með bróður sínuin
t'l fiskidráttar á spegilsléttu vatniini. Lítinn grun liafði
hann um það, tiversu margar stormæstar nætur Ijiðu
l'ans, bvílíkt reginmyrkur og dauðans angist. En svo
h°m meistarinn og kallaði liann út á djúpið: „Héðan i
f|-á skallu menn veiða!“ Ef liann befði skilið þessi dul-
arfullu orð, ef Iiann hefði séð alll, sem á eftir kom,
dauða meistarans og sjálfs sín, og alla liina vonlitlu
iuiráttu kristninnar fram á þennan dag, mundi liann þá
vkki liafa liikað? Mundi liann ekki liafa viljað liugsa
s<g um? Eða skynjaði bann undir eins, að liann stóð
midspænis heilögum vilja, veruleiká, sem var æðri allri
haráttunni, þjáningunni og dauðanum, og að hann var'ð
þegar í stað að taka afstöðu tit þessa vilja, með honum
eða móti?
blest böfum vér tillmeigingn til að bætta oss aðeins