Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 13

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 13
Legg út á djúpið. Djúpið, það er veröldin, það er lífið sjálft! Hvað vitum vér um lífið, fyrst er vér ljúkum upp aug- unum sem ómálga börn? Og lengi fram eftir æfi höld- um vér áfram að vera börn; ókunnug djúpinu mikla. Svo koma ráðgáturnar, sem oss drevmdi ekki um í æsku: Efinn, vonbrigðin, sorgin og öll bin óendanlegu vandamál mannlegra sálna. Yér spyrjum bikandi: Eig- um vér ekki að forðast baráttu lífsins og' ganga á snið við bin alvarlegri vandamál Eigum vér ekki að reyna að loka augunum fyrir eilífðinni, en lifa í augnablikinu, ef oss mætti þá takast að sneiða einnig bjá sársaukan- um, sem æfinlega verðnr förunautur þeirra, sem með óJiuldum augum skynja bæðir og dýptir tilverunnar. - Friður og' lieillandi birta hvíldi vfir lífi Símonar þessa sólríku morgna, sem hann fór með bróður sínuin t'l fiskidráttar á spegilsléttu vatniini. Lítinn grun liafði hann um það, tiversu margar stormæstar nætur Ijiðu l'ans, bvílíkt reginmyrkur og dauðans angist. En svo h°m meistarinn og kallaði liann út á djúpið: „Héðan i f|-á skallu menn veiða!“ Ef liann befði skilið þessi dul- arfullu orð, ef Iiann hefði séð alll, sem á eftir kom, dauða meistarans og sjálfs sín, og alla liina vonlitlu iuiráttu kristninnar fram á þennan dag, mundi liann þá vkki liafa liikað? Mundi liann ekki liafa viljað liugsa s<g um? Eða skynjaði bann undir eins, að liann stóð midspænis heilögum vilja, veruleiká, sem var æðri allri haráttunni, þjáningunni og dauðanum, og að hann var'ð þegar í stað að taka afstöðu tit þessa vilja, með honum eða móti? blest böfum vér tillmeigingn til að bætta oss aðeins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.