Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 16

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 16
134 Benjamín Krisljánsson: Apríl-Maí. sýndi oss veginn frá dauðanum yfir til lífsins, með því að benda oss á önnur dýpri mið. Legg út á djúpið! Það þýðir: skynjaðu eilífðina kringum þig! Hverf á brott frá þessu tóma yfirborðslifi, sem fólgið er i bugs- unarlalisum venjum og bundið er við lítil eða engin tak- mörk! Vegurinn er brattur og takmarkið langt fram- undan. Legg þú á brattann. Gang braustlega á bólni við öll vandamál og allar ráðgálur tilveru þinnar. Lífið er til að lifa því, til að skilja það, njóta þess, efla það að mætti og fegurð, viti og göfgi. Því slærri sem vitund vor verður, þyí meir sem vér skynjum og skiljum með böfðinu og bjartanu, þeim mun dýpri verður sorg vor og gleði, þeim mun dásamlegri verður veröldin, líkari voldugri bljómkviðu. Vér lifum ekki til þess eins að lifa og deyja siðan, heldur lil þess að skilja tilganginn með lífinu og starfa í samræmi við bann. Maðurinn er skap- aður til eilífs lifs með Guði. Það er takmarkið. En til þcss að enduifæðast til eilifs lífs þurfum vér fvrst og fremst að trúa á það og leita þess, þrá það, luigsa um ])áð, og styrkjast í því Enn er litil guðsmynd á oss og samfélag vorl allt i óskapnaði. Ennþá flýtur jörðin í blóði og himininn sortnar af harmi, því að vér þekkjum ekki ákvörðun vora, né vitum, livað til vors friðar heyrir. En þegar vér mætum hinum guðdómlega vilja í per- sónu Jesú Krists, þegar liann bendir oss út á djúpið til stærri átaka, liærri ákvörðunar og vegsamlegra lífs en hversdagstilvera vor að jafnaði er, ])etur að vér mættum þá trúa á bann, hlýða honum og gera vilja lians að vor- um vilja! Sá, sem dvelur við hin eilífu djúp, verður sterkur og' hugrakkur og öðlast þann frið, sem er æðri öllum skiln- iiigi. Hann hefir hlotð sannfæringuna um það, að Guð hafi skapað manninn til mikillar arfleifðar. Allir heim-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.