Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 17

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 17
135 Kirkjuritið Lcgi* út á djúpið. aniir eru gerðir fyrr liann. Allt liefir hann lagt að fót- um hans. Trúin er grundvöllurinn að afrekum voriun og ör- lögum. Sé trú vor livorki djúpsæ né göfug, verða verkin það ekki heldur. Skynji mennirnir eklci vængjaþyt eilífð- arinnar í sál sinni, verður öll liarátta þeirra hverful og inenning þeirra fánýt. Leggjum því umfram alll úl á djúpið mikla og eilífa eftir boði meistara vors og Drottins. Þangað er allt að sækja: Manndóm og sigurlaun. Það er vitund og vilji Guðs, sem í djúpinu felst. Þangað liggur vegurinn til að ávinna sálir vorar og lil að þroska þá guðsmvnd í oss, sem ennþá er hvergi nærri hálf- mótuð. Sá vinnur, sem vogar! Sá hlýtur, sem liæt.tir til ávinn- uigsins! Fyrir þeim verður upp lokið, sem á knýr! Ivraft- ar himnanna starfa með þeim, sem gefa sig himneskum kröftum á vald. Benjamín Kristjánsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.