Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 24
142 Ásmundur Guðmundsson: Apríl-Mai. veruleika jarðlífsins, heldur búa sér hlátraheim, er heimur grætir. En þrátt fyrir allan þennan mikla mun er eitt sameiginlegt flestum, innri glóð, sem aldrei fölskv- ast. Frá henni er kominn glampinn í augunum. Guðs- þráin logar þar, innfjálg, ekka þrungin. Það er liún, sem samstillir hugina og veldur þessari voldugu þátttöku i guðsþjónustuhaldinu. Hér er golt að vera. Hér er griðastaður fyrir augliti Jahve. Hér skal honum tjáð allt, er lijartað þjáir, og allt, er hjartað þrá- ir og vonar. Ég hlusta aðeins, Iilusta lokuðum augum. Niður tím- ans rennur saman við þennan söng, söng kynslóðanna, sem stigur og Iinígur, myrkvast af gráti eða ljómar af gleði. Hér er hún komin öll ísraelsæll frá Abrahams- dögum, hefir safnazt saman úr dreifingunni um löndin, og hróp liennar af heitum drevra leitar himins. Sál hinn- ar þjökuðu þjóðar er öll i þessum söng: Hversu lengi, Jahve, hversu lengi? Ég skil ekki orðin, en ég vil samt taka undir þennan söng, lála berast af anda hans. Hann endar með djúpum friði og lofgjörð til Guðs: „Eg er ætíð hjá þér, þú heldur í liægri hönd mína; þú munt Ieiða mig eftir ályktun þinni og síðan láta mig ná sæmd. Hvern á eg annars að á himnum? Og hafi eg þig, Iiirði eg eigi um neitt á jörðu. Þótt liold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og' hlutskipti mitt um eilífð.... Min gæði eru það að vera nálægt Guði, eg hefi gjört Drottin Guð að athvarfi mínu, til þess að segja frá öllum verkum þínum“. Við hurfum seint frá guðsþjónustuháldinu um kvöld- ið. Nóttin var komin með Ijúfan svala eftir heitan dag, er við héldum lieim. Þetta var ný reynsla, ólík allri ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.