Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 26
llá Ásmundur Guðmundsson: Apríl-Mai. að hlýða. Söfnuðurinn tekur við og við undir tónið, og gengur svo um hrið. Skannnt frá okkur situr annar rahhí i samskonar sloppi og rahbí Willielm. Þeir rísa nú háðir úr sætum, og við sjáum, að líður að höfuðþætti guðsþjónustunnar. Þeir og söngvarinn og ýmsir fleiri raða sér með mikilli lotningu fyrir framan lögmálsskáp- inn, og lögmálið, „tóra“, er tekið fram. Það er bókfells- strangi mikill, eða roðull, undinn upp á tvö kefli meter- löng, en yfir allt er vafið gylltu klæði, og skjöldur fram- an á. Þessi dýrgripur er fenginn i hendur forsöngvar- anum og síðan gengið með hann í skrúðgöngu karla- megin. Sumir snerta „tóruna“ og kyssa því næst á fing- ur sér. Loks er skrautið után af henni fest á hekknum, sem við Magnús sitjum á, og bókfellið rakið sundur upp á hált lespúlt framundan helgiskápnum og fund- inn staðurinn, þar sem lestur skal hefja. Er það 24. kap. í 4. Mósebók. Rahbí Wilhelm réttir okkur Bihlíu á liehresku, til þess að við fylgjumst með lestrinum. Hinn rabbíinn stendur iijá púltinu og heldur á skrautlegum stil og bendir á línurnar, sem á að lesa. Fjórir standa alltaf hjá „tórunni“, og sá þeii-ra, sem les, á þrepi fyrir framan hana. Ungur maður les fyrst, eða réttara sagt sönglar af mikilli fimi kapítula eftir kapítula í 4. Móse- bók. Síðaii taka aðrir við, og les hver um sig fáein orð eða vers. Þegar að loknum lestri réttir hver maður læriföð- urnuni liöndina. Heldur er þessi lögmálslestur tilbreyt- ingarlaus og óhátíðlegri fyrir það, live langur hann er. En árlega nntn þurfa að komast vfir lögmáfið allt. Hinsvegar þykir mér það fallegt, hve margir taka þátt i lestrinum, m. a. eru það ungir piltar, og verður minn- isstæð þessi þátttaka þeiiTa í guðsþjónustunni. Á eftir lögmálslestrinum tekur við lestur í spámannaritunum. Les þá annar ungur maður og miklu skemur en hinn, ekki nema einn kap. Jeremíaritsins. Allir gæta þess í lestrinum að lesa aldrei Jalive nafnið, heldur elóhím, Guð, eða adónaj, drottinn, í þess stað. Að loknum lestri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.