Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 29

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 29
Kirkjuritið Þjóð og kirkja. 147 Þegar vér prestar landsins komuin saman til þess að byrja hina árlegu prestastefnu, þá er þakklætið til Drott- ins oss ríkast í huga fyrir vernd hans og handleiðslu á þjóð vorri og vér viljum horfa til framtíðarinnar i ljósi þeirrar lífsskoðunar, sem oss er hjartans mál og vér höfum tekið að oss að flytja þjóðinni, eftir því sem Guð gefur oss náð till. Yér erum sannfærðir um það, að þar sé grundvöllur allrar sannrar hamingju, bæði í lífi ein- staklinga og þjóða, og hver sú þjóð, sem vill verða far- sæl, verði að láta menningu og framþróun sina mótast af anda og áhrifum kristilegrar lífsskoðunar. Þegar vér tölum um það að leita guðsrikis og' hans réttlætis fyrst af öllu, þá kann einhverjum að finnast það ærið Iiversdagsleg' prédikun. En gætum að því, hver það var, sem fyrstur mælti þessi orð, það var sjálfur höfundur trúar vorrar, Dirottinn Jesús Kristur, hann sem var oss öllum vegurinn, sannleikurinn og lífið. hessa undirstöðu vildi hann leggja að lífi vor mann- anna. Hann amaðist ekki við því, að vér hlytum margs- honar gæði lífsins, hann hvatti menn til starfa, til að syna dáð og drengskap, en Iiann vissi vel, að ekkert gæti ()l ðið oss til varanlegrar hlessunar, nema vér leituðum ^st guðsrikis og hans réttlætis. Hann vildi leysa vanda- nial lífsins á grundvelli trúar og kærleiksþjónustu, þess- 'egna var líka samfélagið við Drottin og kærleikurinn hl náungans þungamiðjan í boðskap lian. Frá þessu fl(‘luni vér aldrei vikið, ef vér kennum trú vora við hann. frá þessu viljum vér ekki víkja, því að vér höfum ■ éð og vitað, að Jesús Kristur var hinn heilagi Guðs. I rú og hugsjónalíf mannsandans er undirstaða allr- ai nmnnlegrar þróunar hér á jörðu. Ef vér trúum á Guð, s°ni uppsprettu réttlætis og sannleika, þá munum vér '^ssulega leggja fram krafta vora að skapa þessi verð- niæti í mannlífinu. En ef vér trúum á eitthvað annað, h d. eigin mátt eða megin, þá hefir sú trú lika mikil á-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.