Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 30
1 18 Óskar .T. Þorláksson: Apríl-Mai. hrif á lífið, en ávextir liennar eru oftast efnishyggja, of- beldi eða taumlaus valdadýrkun. Ef vér höfum einhvern tíma verið í vafa um gildi trú- ar og hugsjónalífs, þá ættum vér ekki að þurfa að vera það, eftir að hafa fvlgzt með viðhurðum síðustu 26 ára, eða ef vér liorfum yfir heiminn, eins og hann lítur út í dag. En vér sjáum það lika, hve trú vor hefir verið mátt- vana og luigsjónalif vort þróttlaust og vanmegnugt að skapa þá farsæld og hlessun, sem oss eru gefin fyrirheit um í orðum frelsara vors. Og vér sjáum það nú, að vér þurfum nýjan kraft í trú vora, til þess að hún verði að sigurafli, er fái sigrað heiminn. Oss verður það ef til vill ljósast nú, þegar vér erum stödd á tímamótum og hugsum í alvöru um framtið þjóðar vorrar, að trúar og hugsjónalíf er grundvöllurinn að lífsgæfu hennar. Vér getum gert þá játningu nú í dag, eins og séra Matthí- as gerði á 1000 ára afmæli íslands hyggðar: „Ó, Guð vors lands, Ó, lands vors Guð, vér lifum sem hlaktandi blaktandi strá, vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf, sem að lyftir oss duftinu frá“. Þegar vér liugsum um framtíðina í þessu Ijósi, þá verður oss það líka vel ljóst, að vér þurfum að efla störf kirkju vorrar i þjóðlífinu, gera hana sterkari bæði inn á við í samfélaginu um fagnaðarerindi Jesú og út á við í þjónustu hins daglega lífs í byrjun þessarar heimsstyrjaldar lnigðu margir, að kirkjan og kristin lífsskoðun mvndi ekki fá staðizt og jafnvel líða undir lok að fullu, en nú eru margir þess- ara manna komnir á aðra skoðun. Kirkjan hefir stað- izl prófið. Víða um heim, þar sem kúgunin og hörmung- arnar hafa verið mestar, hefir starf kirkjunnar fyrir frelsi og réttlæti verið sem brennandi blys. í sumum löndum hefir kirkjan verið eina stofnunin, sem harizt hefir fyrir frelsi og réttlæti og ekki hefir verið að velli lögð, og margir af starfsmönnum hennar liafa liðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.