Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 36

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 36
154 G. J.: Bréfkaflar frá Broddanesi. Apríl-Maí. þann lieiin, þar sem livergi er steinn á veginum, og eí' að engar þrautir eru, þá er ekkert að sigrast á og engin sigurlaun. Þegar ég missti sjónina, ásetti ég mér að taka þesvsu eins og áningu í djúpum skuggadal, áður en ég legði til uppgongu á liið sólríka, ómælilega hálendi eilífðarinnar. Faðir minn var blindur í 28 ár og æðr- aðist ekki. Mín dimmu ár verða sennilega miklu, miklu færri, framtíðin er okkur ætíð ókunn, en eitt vitum við, að öllu er stjórnað af styrkri hendi. Einhvern tíma kemur að því, að hrúnir skuggadalsins roðna af upprennandi sól og roðinn fæiásl niður hlíðarnar. Þá litur gamla konan í skuggádalnum upp. Hún veit, að það er kominn tími til að taka sig upp og fara þaðan. Förin er hafin, tíini og' rúm hverfa, framundán er eilífðin, endalaus og björt. Yf- irleilt líður mér vel, heilsan er góð, eftir því sem um er að gera, þegar ýmsir annmarkar ellinnar sækja mann heim, til dæmis svefnleysi og fleira. Þeir eru langir klukkutimarnir, ])egar andvakan situr óboðin á stokkn- um og varnar manni svefns. Þau láta þungt í eyrum klukkuslögin hálf eitt, eitt og hálf tvö. þau eru líkust hamarshöggum á uppboði. En er þá ekki ellin einskon- ar dánarhú, þar sem tíminn, hinn mikli uppboðshaldari, slær hrörnun og dauða hina slitnu muni? Gaðbjörg Jónsclóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.