Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 38

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 38
156 Apríl-Maí. Mín klifu ei Olíufjailið fet, né fékk eg- hvíld — þars drottinn lá og eftir trega tármörk lét, — sem tár burt engla’ ei þvegið fá! — Né hefi’ eg vökuverði hans, á verið — nóttu’, er móður svall, — þars Guð einn — vegna glæpa manns, — í Garðinum heyrði’ hans bænarkall! Það hellisgólf eg hefi’ ei kysst, þars hvílt á skauti hann móðir lét; né knjám á, bæn þann blett enn gist, sem bar hans síðstu, — þungu fet! Né dapran hæðarhaus þann séð, — né hendi syndugt brjóst ég sló, — þar heim í faðm hann hóf á tréð, og höfði laut að blessa’ — og dó! — Lárus Sigurjónsson. Lamartine var eitt höfuðskálda Frakka á nítjándu öldinni. — L. S.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.