Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 39

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 39
Kirkjuritið Martha María Helgason, biskupsfrú. Minningarorð eftir Magnús Jónsson. Biskupsfrú Martha María Helgason, ekkja dr. Jóns Helgasonar, andaðist að heim- ili sínu, Tjarnargötu 26, ann- an dag hvítasunnu, 21 maí síðastl., eftir langa og erfiða vanheilsu. Um áratug hafði hún verið mjög heilsutæp og orðið að þola langar legur. Mun fæsta hafa grunað, að hún mundi lifa mann sinn, er virtist svo miklu stæltari til heilsu. Voru þau nálega jafngömul hjónin. Hún fædd 5. apríl en hann 21. júní sama árið, 1866. En svo fór, að hann tók sjúkdóm, sem lagði hann að velli mitt i starfinu, þótt nálega 76 ára væri orðinn, 19. marz 1942. tkkja hans var þá mjög farin að heilsu og líkamshurð- Unh en lifsþróttur hennar var frábær. Hvað eftir annað ‘ehi hún við eftir svo þung áföll, að henni var ekki líf kugað. Og þyngsta áfallið, einkum henni og dætrum henn- ar> er heima voru, var þó brottför húsbóndans og það ófyIIta skarð, er þar varð eftir — „ótrúlega stórt“, eins °8 ein dóttir hans sagði við mig. En loks gerðist þó hag- Ur kennar svo erfiður þrátt fyrir nákvæma hjúkrun og umönnun, að bæði hún sjálf, og' allir, sem henni unnu, khitu að fagna komu hins tigna gests. kru Helgason átti heima á íslandi fulla hálfa öld, frá ágústmánuði 1894 til vors 1945. ^ ér höfum sjálfsagt engin tök á að lmgsa oss, hvernig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.