Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 43

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 43
Kirkjuritið Martha María Helgason. 161 Sumt af því, sem fram fór, skildi ég ekki fyrr en síðar. Eg fékk spennandi og skemmtilegar Itækur að lesa. Ég hlustaði löngiun stundum á píanóleik frúarinar, því þetta var nýnæmi i þá daga. Hún kenndi mér tafl, sem liét Halma, og tefldum við það stundum heillengi á kvöldin. Mcð því laðaði’hún mig til að tala við sig dönsku, sem ég var feiminn að tala, þegar fleiri voru við. En allt þetta miðaði að því, að gera mér, unglingn- iun innan við tvítugt, heimilið tiltækara en götuna eða aðra lakari staði — það sá ég síðar. Svo laglega var það gerl, að ég fann það ekki þá. Þá var oft gestkvæmt á heimilinu og þó án ærsla. Hefir gestagangur sennilega orðið enn meiri siðar, bæði sakir stöðu dr. Jóns og þegar hörnin fóru að vaxa upp og eignast kunningja. En þá hvarf ég burt um langt skeið, og varð ekki aftur jafn- mikill heimagangur, þar sem ég Iiafði þá mitt eigið heimili og starf. Og nú er hún lögð upp þessi blessuð höfðingskona til þess að tengja að nýju bin gömlu bönd eftir þriggja ára yiðskilnað. Það er ekki nema lífsins lögmál að liið »gamla“ fer, „gamla lieimilið“ leggst niður. Upp liafa sProttið „ný beimili“, liópur „nýrra beimila“ með fyrstu °8 annari kynslóðinni eftir biskupshjónin. Og þótt ó- sýnilegt sé, bera frækorn hennar ávöxt í fjölda reita. hi'ú Helgason liafði sérstakt yndi af að rækta blóm og allskyns jnrtir. Ég sá liana glaða eins og barn, þegar eitthvað slíkt tókst vel, eða bún hafði horft á eitthvert Undur lifsins í garðinum sínum. En liitt var ekki mínna ''rði, ilve góðnm frækornum hún sáði í hjörtu allra Peirra mörgu, sem hún umgekkst, þó að sú sáðjörð liafi 'afalaust verið misjöfn eins og gerist. Alltaf hittir eitt- v&ð af sæðinu góða jörð og ber ávöxt allt að hundrað- ? ,u. Og að minnsta kosti ber livert gott verk ávöxt lil 1 ’;s hfs í sál þess, sem það gerir. ' ei'k hennar fylgja henni, og það gera einnig bænir °S blessunaróskir fjölmargra, er kýnntust lienni.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.