Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 48

Kirkjuritið - 01.04.1945, Síða 48
Apríl-Maí. Tveir mannkynnsleiðtogar. Búdda og- Kristur. Ef þeir eru bornir saman, yfirmeistarar liinna tveggja mestu trúarbragða veraldarinnar. Kristur og Búdda, er æði márgt, sem á milli ber, að minnsta kosti á yfirborð- inu og æði langl inn fyrir það, þó að sjálfur innsti kjarn- inn sé ef til vill ekki jafn ólíkur. Ytri kjör þeirra voru ó- lik. Kristur var fátækur trésmiðssonur í fábreyttu uin- hverfi. Búdda var auðugur konungsson í dýrð og glaumi hirðlífsins. Kristur leit á allt með skáldsins auga og klæddi kenningar sínar í skarpar líkingar og myndir. Búdda var heimspekingur og vildi sundurliða allt með flóknum skilgreiningum. Báðir færðu þeir sjálfa sig að fórn af kærleika til aumra manna, en jafnvel þessi at- höfn hlaut að koma fram í ólíkri mynd. Kristur færði sína'fórn með því að ganga í dauðann. Búdda færði sína fórn með því að leggja það á sig að lifa. Þessi stórkstlegi munur stafaði að miklu leyli af því gerólíka andrúmslofti, sem þeir lifðu í. Naumast hafa verið til meiri andstæður meðal trúar- og lífsskoðana, beldur en milli indverskra lífsskoðana og hebreskra. Á Indlandi var fjölgyðistrúin í fullum algleymingi. En í trúarskoðun Hebrea var þetta fyrst af öllum boð- orðum: Jahve guð þinn, Jabve er einn. Indverjar voru frá fornu fari um fram allar aðrar þjóðir í því, að brjóta heilann um ráðgátur tilverunnar og innstu, huldustu rök alls. En aftur á móti hefir engin menntuð og áhrifarík þjóð á jörðinni látið sér alla heimsspeki í jafn léttu rúmi liggja og Hebrear.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.