Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 53
Kirkjuritið Tveir mannkynsleiðtogar. 171 inanna, panþeista, og í rauninni á hún þar betur við. Oldurnar eru engin „skemmd“ á liafinu. Þær eru miklu fremur einkenni liafsins, alveg eðlilegt og sjálfsagt fyrir- brigði. En það á alls ekki við skoðun Indverja á heim- mum. Hann er beinlínis böl, bann er skennnd, bann er andstæða frumtilverunnar, neitun bennar. Allt er þetta í fullu samræmi við þá skoðun, sem kem- ur fram við hugleiðing sköpunarsögunnar i Biblíunni. Þar er tilorðning beimsins livorki tilviljun né slvs. Hann er svo fjarri því að vera brestur í guðdóminn, að liann er ímynd Iians og' opinberun vilja lians. Frá honum, fyr- ii' bann og til lians eru allir Iilutir, segir Páll postuli. Uppliaf beimsins, framvinda og tilgangur, er allt frá Ouði. Sjónliverfingin, maya, myndi frá þessu sjónar- miði vera einmitt það, að skilja ekki þetta. Heimurinn er mynd af vilja Guðs, og viðleitnin verður því sú, að bfa í samræmi við lögmál bans, komast í róm með bin- um mikla forsöngvara. Allt annað verður bjáróma. Að losna við beiminn, í þessari merkingu, beiminn sem sköpunarverk Guðs, þýðir það að verða viðskila við Guð streitast gegn bans vija. Hvor þessi skoðun er nú 'réttari og betri? Það er nátt- ui'lega Iiæpið að spyrja þannig, og svörin mundu senni- lega verða eftir því, bvort svarandinn væri sjálfur vest- í'senn eða austrænn. Og mitt svar myndi þá einnig sjálf- sagt mótast af þessu. En það mætti reyna að svara þessu nieð því að benda á staðreyndir. Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Það er alltaf1 merkileg regla, þegar skera a ur um gildi einbvers. Þó að sá dómur verði ef til vill ekki fulll íominn, þá verður því þó ekki neitað, að það, seni ber mikla ávexti og góða, hefir eittbvað mikið til síns máls. Menn Iiafa oft spurt: Hvérnig stendur á því, að liin nnklu nútímavísindi á öllúm sviðum risu á legg í Ev- 10P11 en ekki Asíu? Evrópa er varla komin út úr menn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.