Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 62
180 Árni Sigurðsson: Apríl-Mai. líf, andi og sannleikur, næring og svölun andlegu lífi og þroska. Þegar saga hinnar miklu og ægilegu styrjaldar 1939—1945 verður skráð, mun það koma skýrt í Ijós, livern þátt liið lifandi orð kristinnar trúar átti i því, að varðveita fjölda manna, já, jafnvel heilar þjóðir, frá uppgjöf og örvæntingu. Nú hiður mannkynið um huggun í sinni lieljarþungu sorg, og þrótt til að hefja nú nýtt starf og stríð og reisa á rústum styrjaldarinnar nýjan og betri heim. Þetta er verkið, sem fyrir liggur. Og nú hefur reynslan ótví- rætt sýnl, ótviræðar og' átakanlegar en nokkru sinni fyrr, að sé lögmál Guðs ekki ritað i hjörtu mannanna hrynur allt í rústir, er þeir liafa byggt. Líkingin um húsasmiðina tvo, þann liyggna og þann heimska, hefir með stórfeldum hætti sannazt árin 1939—1945. Það féll, sem á sandi vai; byggt, og hrun þess var mikið. Eng- um heilvita manni getur hlandazt hugur um, að nú þarf meira til endurreisnar en dásamlegar uppgötvanir vís- indanna og framfarir tækninnar, þótt hvorttveggja sé ómetanlegt, ef rétt er með farið. Nú dugar ekkert minna en nýr sáttmáli við Guð, trúlega lialdinn, ný afstaða til lians, riýr trúnaður til hans lieilaga vilja. V. Kristnir menn á Islandi! Biðjum Guð að gjöra oss hæf lil að vera „þjónar nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda“, eins og postulinn kemst að orði (2. Kor. 3,6). Biðjum um nýja, sterka trú, nýtt siðgæði, nýjan anda og kraft, er skapar nýja menn, frjálshuga, glaða, þrótt- mikla kristna menn, er kunna tök á verkefnum lífsins, kunna að beita tækjum þekkingarinnar í þjónustu krist- innar trúar og hugsjóna, svo að þessi heimur verði sælh og lifið hér að öllu samhoðnara þeim almáttuga skap- ara og algóða föður, sem leggja vill lögmál sitl hörnum sínum í brjóst, svo. að líf þeirra verði fagurt og farsælt, meinin læknist og tárin þorni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.