Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 66
184
Séra Jakob Jónsson:
Apríl-Maí.
var liann að þreifa sig' áfram, unz liann var orðinn að-
fram kominn, særður af þyrnum og eggjagrjóti, örmagna
af þreytu og kvöl. — Þá nam hann staðar. Og sjá, allt i
einu stóð maður við lilið hans. Hann liafði líka komið
innan úr myrkri skógarins, — og hann var særður djúp-
um sárum af þyrnum og eggjagrjóti. Hið hjarta enni
lians var hlóðugt, hendur hans og fætur stungnar af
hvössum eggjum. En liann gekk að ferðamanninum, tók
hann í arma sér og ýmist studdi liann eða har hann
gegnum skóginn. Yið skógarjaðarinn mættu þeir degin-
inum. Sólarupprásin hlasti við þeim.
„Hver ert þú?“ spurði ferðamaðurinn leiðsögumann
sinn, „og hvernig vissir þú um mig?“
„Hann faðir minn sendi mig“, svaraði ókunni maður-
inn. „Hann hýr í efsta herberginu i hæsta turni hallar-
innar. En liann sér inn í myrkviði skóganna“.
„Hver er faðir þinn?“ spurði ferðamaðurnn enn.
„Konungurinn er faðir minn“.
Þá leit ferðamaðurinn aftur á frelsara sinn og fann,
að nú þekkti hann konunginn. —
Vinir mínir! Mannkynið þekkir ekki Guð, nema það
sjái hann í fórn kærleikans. Þér hafið leitað upp í liæð-
ir íslenzkra fjalla til að sjá Guð. En það er erindi mitt
liingað til yðar í dag að hiðja yður að gleyma ekki ann-
arri hæð, þó liún sé í fjarlægu landi — Golgata! — Þar
sjáið þér karlmann, sem æskulýðurinn getur tignað. Þar
sjáið þér mann, sem er ungur að árum, liorfa með
hetjuhug gegn hatri heimsins og synd — og vera nógu
mikill til að fyrirgefa. Og þó sjáið þér þar fyrst og fremst
konung himinsins — kærleikur Guðs geislar af ásjónu
hans. Suona er þá Guð. Hann er ekki aðeins skapari
fjallanna ineð sínum dásamlegu skíðabrekkum og
hamrahellum. Hann er faðirinn sem elskar hvert
mannshjarta og þjáist með því. Hann leitar að synd
þinni og sorg til að bera liana með þér. Og að gleði þinni
og fögnuði til að eiga hana með þér. Og þess vegna erl