Kirkjuritið - 01.04.1945, Qupperneq 68
Apríl-Mai.
Hinir 3 mestu menn mannkynssögunnar.
Eftir H. G. Wells.
„Fyrir 13 árum var cg beðinn að nefna sex inestu menn mann-
kynssögunnar. Kg gerði það, svona lauslega. Aftur liefi ég nú ver-
ið spurður, hvort skoðun mín á þessum sex væri óbreytt. — Ekki
að öllu leyti. Nöfn hinna þriggja mestu manna, er ég nefndi,
standa enn óhögguð; en ég verð að játa, að ég er nú i meiri
vafa um hina þrjá. Sannleikurinn er sá, að það er ekki hægt að
nefna sex mestu menn mannkynssögunnar. Sú tala er vafa-
söm', þeir eru annaðhvort fleiri eða færri.
Þegar ég var spurður, hvaða einstaklingur liefði haft mest og
varanlegust áhrif á níannkynið, þá var spurningin borin þannig
fram, að hún minnti mann óbeinlinis á Ivrist. — Ég er því sam-
jjykkur. Hann er, að ég hygg, mjög einstæð stærð í sögu mann-
kynsins, og það mun verða langt að bíða þess —: ef það nokkru
sinni verður, að inenn hinnar vestrænu menningar ákveða sig
til þess að liætta að lita á lif hans sem þann merkis viðburð, er
þeir liafa bundið tímatal sitt við. Ég tala hér um liann, auðvitað,
serii mann. Söguritarinn verður að lýsa lionum sem manni, al-
veg eins og málarinn verður að mála hann sem mann. Vér vit-
um ekki eins mikið um hann og vér gætum óskað aði vita. Guðs-
spjöllin fjögur gefa oss, þótt mótsagnir komi þar fyrir, mynd af
mjög álcveðnum persónuleika; þau sannfæra um staðreyndir. Að
álíta það, að Kristur hafi aldrei verið til, að frásögnin um lif
lians sé skáldskapur, cr miklu erfiðara og skapar miklu fleiri
vandræði fyrir söguritarann heldur en það að viðurkenna frá-
siign guðspjállanna sem ábyggilegan veruleika.
Það er vitanlegt, að bæði lesarinn og ég eigum heima í lönd
um, þar sem Kristur er fyrir milijónir manna meira en maður.
Fram hjá því verður söguritarinn samt að ganga. Hann verður
að halda sér að þeim sönnunargögnum, sem engin andiriæii
réttlæta, þólt bók hans sé iesin af hverri þjóð undir himninum.
Það er þá mjög merkilegt og stórfenglegt þetta, að söguritari,
sem ekki stendur á neinum guðlegum grundvelli, skuli álíla það
frágangssök að draga sanna mynd af framgangi og þróun mann-
kynsins án þess að gefa þar blásnauðum kennara frá Nazaret