Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 73

Kirkjuritið - 01.04.1945, Page 73
KirkjuritiS. Frétti'r. 191 Aðalfundur Prestafélags íslands og almennur kirkju- fundur verða haldnir á Akureyri 9.—11. sept. Guðsþjónustur og erindi verða sameiginleg fyrir báða fundina. Dagskrá verður, sem hér segir: Prestafélagsfundurinn. Kirkjufundurinn. Sunnud. 9. sept. Kl. tl f. h. Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Biskupinn dr. Sig- urgeir Sigurðsson og séra Friðrik J. Bafnar þjóna fyrir altari. Ásmundur Guðmundsson prófessor prédikar. Kl. 2. e. h. A. Kirkjufundurinn settur í kapellu Akureyrar- kirkju. Formaður und- irbúningsnefndar Gísli Sveinsson flytur ávarp. Sálmur sunginn á undan og eftir. B. Miðstöð kirkjulegs menningarstarfs á fs- landi. Framsögumenn dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup og Valdimar Snsevarr skólastjóri. Kl. 5-7 e. h. A. Prestafélagsfund- urinn settur. B. Skýrsla stjórnar- innar um liðið starfsár og önnur félagsmál. Kl. 8.30 e. h. Gísli Sveinsson flytur framsöguerindi um kirkjur í Akureyrarkirkju. Sálmur á undan og eftir. Mánud. 10. sept. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir í kapellu. Séra Árni Sigurðsson flytur. Kl. 10 f. h. Umræður um kirkjulegt menningarstarf og kirkjur. Kl. 1.30 e. h. A. Frumvörp milli- þinganefndar i skólamálum urn barnafræðslu og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.