Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 74

Kirkjuritið - 01.04.1945, Side 74
192 Fréttir. April-Mai. gagnfræðanám. Framsögumaður Ásmundur Guð- mundsson. B. Aukið starf presta í fámennum prestaköllum. Séra Gísli Brynjólfsson flytur framsögu- erindi. Kl. 5 e. h. Framhaldsumræður. KI. 8.30 e. h. Séra Friðrik A. Friðriksson flytur erindi, er hann nefnir: Tímamót. Sálmur á undan og eftir. Þriðjud. 11. sept. Kl, 9.30 |f. h. Morgunbænir í kapellu. Kl. 10 f. h. A. Framhaldsum- ræður. B. Aldarafmæli Prestaskólans. C. Önnur mál. Kl. 2. e. h. A. Viðhortf kirkjunnar í herteknu löndunum. (Séra Sigurbjörn Á. Gíslason). B. Leikmannastarfsemi (Séra Óskar J. Þor- láksson). C. Safnaðarlíf. (Jón H. Þorbergsson). D. Önnur mál. Kl. 5 e. h. Framhald fundarstarfa. Kl. 6. e. h. Fundalok. Kirkjuritið keniur út í lieftum, t—2 í senn, alla mánuði árs- ins nema ágúst og sept. Verð innanlands 15 kr. I Vesturheimi ‘I dollarar. Gjalddagi 1. apríl. Afgreiðslu og innheimtu annast ung- frú Elísabet Helgadóttir, Hringbraut 144, sími 477(i, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.