Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 11
Kirkjuritið.
Páskar.
121
kirzt lærisveinunum. Hann segir: „En það segi ég yð-
Ur, bræður, að hold og blóð getnr eigi erft Guðs ríki,
eigi erfir heldur liið fallvalta ófallvaltleikann.“ Sá er ó-
vitur, sem hyggur, að sami líkami rísi upp, sem jarð-
aður hefir verið. Andleguf líkami rís upp, liimneskur
maður. Hinn siðari Adam varð að lífgandi anda. Þetta
er kjarni kristinnar upprisutrúar.
Aðrar efasemdir, sem hér gefst ekki kostur að ræða
að sinni, um sannleikgildi upprisu Jesú leiða einnig á
fefilstigu. Og sumum spurningum varðandi bana er
ekki auðið að svara: Með hverjum bætti varð upprisan,
er ekkert mannlegt auga leit? Hvernig varð gröfin tóm?
Því liefir verið lialdið fram, að andi, sem náð liafi fullu
valdi yfir efnislíkama sínum, bafi megnað að ejTða jarð-
neska bjúpnum og breyta efninu í andlegan líkama. En
engar skýringatilraunir bafa þar enn veitl mannsand-
anum fullnægju. Mannlífið og sagan eiga sína levndar-
dóma. Páskastaðreyndin er bin sama fyrir því.
Hún liefir valdið mestum aldahvörfum alls í verald-
ársögunni, studd þegar ferföldum vitnisburði frum-
kristninnar, máttugum og skýlausum.
Kristin kirkja er reist á lienni. Hefði dauði Jesú á
Urossi verið bið síðasta, sem lærisveinar hans vissu um
l'ann, þá befði kirkjan aldrei risið. Þá befði liornstein-
mn vantað, trúna á það, að Jesús væri hinn fyrirheitni
Messías, frelsari heimsins. Það er fyrir upprisuna frá
óauðum, sem liann er „kröftuglega auglýstur að vera
sonur Guðs“, eins og Páll postuli kemst að orði.
Hefði öllu verið lokið með krossdauða Jesú, þá hefði
ekkert rila Nýja testamentisins orðið til. En nú eru þau
Uvert um sig lofgjörð vfir sigri hans yfir dauðanum.
Fyrsti dagur vikunnar verður kristnuðum Gyðingum
helgari en sabbatsdagurinn. Hann verður „drottinsdag-
lir“, upprisuhátíð drottins Jesú Krists í hverri viku.
Hvernig mátti það verða, ef frumsöfnuðurinn hefði ekki
einmitt þann dag sannfærzt um upprisu hans?