Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 10
120 Ásmundur Guðmundsson: Apríl-Mai. kenningu, að þjáningar Jesú og dauði samrýmdust því ekki, að hann liefði verið frelsari mannanna, sendur af Guði. Jafnvel fjandménn Jesú beittu aldrei þessum rök- um á móti upprisuboðskap lærisveinanna. Þessi skýring, dá Jesú á krossinum, er ekki heldur nein lausn á ráðgátu upprisunnar. Hún flytur einungis vandamálið til. Hvað varð þá um meistarann, er hann geklc út úr gröfinni og héll áfram jarðlífinu? Hvernig á að skilja það, að hann kom til lærisveinanna að lukt- um dyrum? Og ekki sá Páll postuli liann í grend við Damaskus, lieldur leiftraði um hann skyndilega ljós af himni, og hann hevrði rödd: „Sál, Sál, hví ofsækir þú mig?“ Förunautar hans skelfdust. Þeir heyrðu að vísu raustina, en sáu engan. Getur nokkur trúað þvi, að þetta sé lýsing þess, hvernig Jesú hafi hlátt áfram hitt Pál á veginum til Damaskus? Eitt sinn skal hver deyja. Hafi Jesús ekki andazt á krossinum, hvernig lauk þá jarðneskri æfi lians? Ekki getur frásögnin um himna- förina táknað æfilokin. Afturhvarf Páls gerðist síðar, og hann telur sýnina þá alveg hliðstæða því, er Jesús birtist hinum: Kefasi, þeim tólf, fimm hundruð bræðr- um, Jakobi, postulunum öllum. Hvert varð þá jarðlíf Jesú, er hann hafði gengið úr gröfinni? Myndi liann víkja og fara huldu höfði og lærisveinarnir eignasl þann veg baráttukjarkinn til sigurs? Eða skvldi Jesús, eftir að hann var vaknaður af öng- vitinu, hafa reynt að lelja lærisveinum sínum trú um, að hann lifði yfirjarðnesku lífi. Allt, sem vér vitum um hann i guðspjöllunum, ris öndvert því. Hversu þjak- aður sem hann hefði verið, þá hlaut hann alltaf að vera hinn sami, sannur hreinn. Nei, þessi skýringarleið er ófær jafnt sögulega og sál- fræðilega. Jesús lifir i anda eftir dauðann á krossinum, en ekki í holdi. Svo kennir kristnin þegar. Páll postuli mælir skýrt og afdráttarlaust gegn þeim skilningi, að líkami Krists, hinn sami, sem lagður var í gröfina, hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.