Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. 1 riki friðarins. 120 yms önnur sjónarmið látin ráða, verður afleiðiiigin afturför og ósjálfstæði. Lífið er nám, leit, l)arátla, sigur eða ósigur. Andlegt uppeldi þjóðarinnar er og verður ávalt stærsta og vanda- inesta viðfangsefnið, og kirkjunnar dýrasta pund. Kirkja °8 kristindómur er lika það þjóðfélagsmál, er mestu 'arðar og aígjörlega veltur á um heill og hamingju kuids og þjóðar. Börn eru oft nefnd vorgróður, og það með réttu. Þau þurfa því fremur nú sérstaldega að vera undir vernd og fórsjá kirkjunnar, vegna liinna sérstöku vandamála, er uu umkringja æskuna á allar liliðar, svo að þau sói ekki auglingsárunum, fegurstu árum æfinnar, som eiga að vera Undirbúningstími fyrir lífið sjálft. Börn og unglingar fú nú ekki að lifa sínu æskulífi í friði fyrir truflandi uhrifum frá umhverfi þvi, er þau alast upp í. Eyrun fyll- ast allskonar háværum vélrænum hljómi, og eru þar •ueð svift dýrmætasta uppeldismeðalinu, friðinum. Æskan er vafalaust sá hluti þjóðarinnar, er flóttinn Ur sveitunum kemur harðast niður á. Þau eru lirifin hurlu frá friðsælu sveilalífi, fögru umhverfi, mörgum kærum heimilisvinum (húsdýrunum). Aldrei frainar hvíslar lækurinn ástarorði í eyrað litla, sem liggur á bakk- uuiun og skoðar strauminn og lilustar á lagið hans. Hláturheimar æskustöðvanna eru yfirgefnir, og' mölin, friðleysið og bíóin taka við. Það hlýtur að minsta kosti að verða þeim nokkurs konar óminnis dirykkur í fram- tíðinni. Ég ætla ekki að fara að tala um uppeldismál, frá ytra sjónarmiði, það eru nógu margir, sem fást við það. En uú er sumardagurinn fyrsti, og allir eru að tala um hörn, og hugsa um börnin, og flesta langar til að gera eittlivað fyrir börnin. En þegar mikinn vanda ber að höndum, hvað má þá t>l varnar verða? Og hvar er þá hjálpar að leita? Þá er °g Ijúft og skylt og sjálfsagt að leita fvrst og fremst til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.