Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 19
Kirkjuritið.
1 riki friðarins.
120
yms önnur sjónarmið látin ráða, verður afleiðiiigin
afturför og ósjálfstæði.
Lífið er nám, leit, l)arátla, sigur eða ósigur. Andlegt
uppeldi þjóðarinnar er og verður ávalt stærsta og vanda-
inesta viðfangsefnið, og kirkjunnar dýrasta pund. Kirkja
°8 kristindómur er lika það þjóðfélagsmál, er mestu
'arðar og aígjörlega veltur á um heill og hamingju
kuids og þjóðar.
Börn eru oft nefnd vorgróður, og það með réttu. Þau
þurfa því fremur nú sérstaldega að vera undir vernd og
fórsjá kirkjunnar, vegna liinna sérstöku vandamála, er
uu umkringja æskuna á allar liliðar, svo að þau sói ekki
auglingsárunum, fegurstu árum æfinnar, som eiga að vera
Undirbúningstími fyrir lífið sjálft. Börn og unglingar
fú nú ekki að lifa sínu æskulífi í friði fyrir truflandi
uhrifum frá umhverfi þvi, er þau alast upp í. Eyrun fyll-
ast allskonar háværum vélrænum hljómi, og eru þar
•ueð svift dýrmætasta uppeldismeðalinu, friðinum.
Æskan er vafalaust sá hluti þjóðarinnar, er flóttinn
Ur sveitunum kemur harðast niður á. Þau eru lirifin
hurlu frá friðsælu sveilalífi, fögru umhverfi, mörgum
kærum heimilisvinum (húsdýrunum). Aldrei frainar
hvíslar lækurinn ástarorði í eyrað litla, sem liggur á bakk-
uuiun og skoðar strauminn og lilustar á lagið hans.
Hláturheimar æskustöðvanna eru yfirgefnir, og' mölin,
friðleysið og bíóin taka við. Það hlýtur að minsta kosti
að verða þeim nokkurs konar óminnis dirykkur í fram-
tíðinni.
Ég ætla ekki að fara að tala um uppeldismál, frá ytra
sjónarmiði, það eru nógu margir, sem fást við það. En
uú er sumardagurinn fyrsti, og allir eru að tala um
hörn, og hugsa um börnin, og flesta langar til að gera
eittlivað fyrir börnin.
En þegar mikinn vanda ber að höndum, hvað má þá
t>l varnar verða? Og hvar er þá hjálpar að leita? Þá er
°g Ijúft og skylt og sjálfsagt að leita fvrst og fremst til