Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 36
146 Magnús Helgason: Apríl-Maí. gefi, að samvistir vorar og samvinna verði með þessum liælti, Guð gefi, aS liún verSi oss öllum til ánægju og blessunar um tima og eilífS. Og nú viljum vér aS endingu, á þessari hátíSlegu stundu, á þessum tímamótum, snúa liuga vorum til vors liinmeska föður og' Drottins. Vér viljum þakka honum fyrir hið umliðna og biðja um bans aðstoð á ókomnum tíma. Með þakklæti skulum vér allir minnast hins hrein- lynda, siðprúða og guðlirædda kennimanns, sem síðast var sóknarprestur yðar. Þér, sem áttuð því láni að fagna að njóta leiðsögu hans og forustu, þakkið Drottni og honum fyrir það með þvi að láta orð lians og eftirdæmi yður ei úr minni líða og biðjum Guð að senda ættjörðu vorri sem flesta hans líka. Biðjum Guð að blessa minn- ingu hans og ástvini Jians, sein nú kveðja þessar stöðv- ar. En lílið svo áfram og hiðjið einnig fyrir eftirmanni lians, að hann megi sem bezt bæta missi hans, biðjið fyrir mér, að ég megi standa eins lieiðarlega í stöðu minni eins og liann. Og með innilegu þakklæti til þín, himneski faðir, kveð ég nú mín blíðu æskuár með þakk- læti fyrir allt það ástríki, sem á þeim hefir umvafið mig, fyrir alla þá gleði, allan þann frið, sem ég liefi notið og fyrir þann undirbúning undir lífsins baráttu, er þú lézt mér hlotnazt á þeim. Og með von og trausti til þín iieilsa ég mínum fullorðinsárum, mínum starfstima. Fyrir löngu óskaði ég' þess, að ég væri orðinn maður og' fær um að vinna eitthvað þarflegt og liins sama óska ég enn. Og nú er ég kominn að því takmarki, er ég hefi lengi þráð, að sjá fyrir mér verksvið mikiði og fagurt og' liáleitt. Ó, Guð minn! Gef þú, að mátturinn svari til vilj- ans, og styrk hvorttveggja með þínuin krafti. Uppfyll ])ú innilegustu ósk hjárta míns, að ég megi verða verk- færi í þinni hendi til einhvers góðs, til einhverra heilla fyrir þetta safnaðarfélag, til einhverra nylsemda fyrir ættjörð mína og lil upphyggingar fyrir hina lieilögu kirkju. Ég hið þig hvorki um gleði né sorg, auðlegð eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.