Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 44
154 Síðustu sefpappírshandrit. Apríl-Maí. er á Jóliannesar guðspjalli. Stafar sú liking annaðhvorl af því, að báðir höfundarnir hafa stuðzt við sameigin- lega heimild, eða höfundur Jóhannesarguðspjalls hefir liaft ókunna guðspjallið að heimild eða öfugt. Skyld- leikinn við Jóhannesarguðspjall bendir til þess, að það sé einnig runnið frá erfikenningunni í Efesus. Sagan um lækningu af líkþrá, sem er í Mark. 1,10—42, hljóðar svo í ókunna guðspjallinu: „Þeir réðu mannfjöldanum til þess að bera steinana saman og grýta hann. Og teiðtogarnir leituðust við að leggja hendur á hann, svo að þeir gætu tekið hann og aflient mannfjöldan- um, og þeir gótu ekki tekið liann, af því að stundin var enn ekki komin, að hann yrði svikinn. En liann sjálfur, drottinn, gekk lit mitt á meðal þeirra og skildi við þá. Og sjá, líkþrái mað- urinn kemur til hans og segir: Meistari Jesú, þegar ég var á ferð með likþráum mönnum og át með þeim i veitingahúsinu, varð ég sjálfur einnig holdsveikur. Ef þú villt, þá verð ég hreinn. Drottinn sagði þá við hann: Eg vil. Vertu hreinn. Og þegar í slað hvarf líkþráin frá honum. Og Drottinn sagði við liann: Far og sýn þig prestunum .....“ U])])haf þessarar frásögu minnir á vers í Jóhannesar- guðspjalli. Og eitt er nýtt: Líkþrái maðurinn rökstyður bæn sína með því að skírskota til þess, að hann hal'i tekið veikina við samvistir við holdsveika menn. Sagan um skattpeninginn er allfrábrugðin Mark 12, 13—17 og liliðstæðum: „Þeir komu til hans og tóku að freista lians með spurningu og sögðu: Meistari Jesú. Vér vitum, að þú ert kominn frá Guði, því að verkin, sem þú gerir, bera þér enn æðra vitni en allii' spámennirnir. Seg oss því: Er rétt að gjalda konungum það, sem ríksstjórn þeirra ber? Eigum vér að gjalda þeim eða ekki? En Jesús vissi hugsanir þeirra, varð gramur og sagði við þá: Hversvegna kallið þér inig með munni yðar meistara, er þér hlýðið því eigi, sem ég segi? Vel spáði Jesaja um yður, er hann segir: Þessi Iýður heiðrar mig með vörum sinum, en lijarta þeirra er langt frá mér. Til einskis tigna þeir mig, er þeir kenna lærdóma, boðorð manna ......“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.