Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 25
Kirkjuritið.
Bréfkaflar til ritstjóra Kirkjuritsins.
Elfros, Sask., Canada 18. jiilí 1945.
A niorgun ætla ég að lesa fyrir þær, konuna mína og lijúkr-
nnarkonuna okkar, fjögur alllöng bréf, sem ég á, frá séra Kjart-
oni Helgasyni, föðurbróður þinum. Við hjónin eigum líka ann-
c,(\ sem alltaf hefir minnt okkur á séra Kjartan, síðan 'hann
rtvaldi hjá okkur á Otto í Manitoba dagana 15. og 16. marz 1920,
það er íslenzka fjólan þrílit (tricoloured). Hann gaf okkur
fjolufræ, sem hann kom með frá fslandi. Rringum húsið .ökk-
c)J hefir þetta undurfagra blóm þrifist vel og blómgast á hverju
vnasta sumri. Og við höfum gefið fjölmörgum heimilum fræ
'll þessu blómi. Allir, bæði íslendingar og enskumælandi fólk,
?eni sjá það, fara lofsamlegum orðum um það og vilja hafa það
1 blómagörðum sínum. Skozk kona, vel menntuð, sem á heima
1 Ontario (hér i Canada), var á ferð hér um slóðir í septem-
þerniánuði 1923, og sá hún islenzku fjóluna í garðinum okkar
°8 bnð hún konuna mína að senda sér fræ af henni. Og þaíí
gjorði konan mín síðar um haustið. Þremur eða fjórum árum
siðar fengum við vitneskju um Jiað, að íslenzka fjólan blómg-
nðist fagurlega í blómgarði skozku konunnar i Ontario-fylki.
S að öllum líkindum er hún þar viðar til. Frændkona mín,
' nna að nafni, fékk fjólufræ hjá okkur fyrir rúnnun 20 árum.
’■) átti hún heima i Manitoba. Þar sást íslenzka fjólan í garði
'ennar í mörg sumur. Nú er frændkona mín búsett í British
•ohunbíu (við Kyrrahafið), og skrifaði hún okkur nýlega, og
kelur hún þess, að islenzka fjólan sé einnig vestur þar eitt liið
n'austasta og elskulegasta blóm í garðinum hennar. — A þessu
1,la niarka, hvernig föðurbróðir þinn, sá gáfaði og elskulegi
niaður, stuðlaði að þvi, að eitt fagurt, íslenzkt smáblóm gat
l|tt fögnuð og unað inn á heimili fjölmargra íslendinga í
-unada, og jafnvel einnig inn á nokkur heimili annara þjóða
'nanna. — Séra Kjartan gaf okkur líka hvannarfræ. Það kom
npp i tvö eða þrjú ár, en hvönnin í okkar garði dó alveg út eitt
’eita og þurrkasama sumarið, sem kom hér á hásléttunni. Hann
tséra Kjartan) sendi okkur árið 1921 nokkrar tegundir af blóma-
ræi, 0g þar á meðal fjólu (viola tricolor), baldurbrá og reyni-