Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Bréfkaflar til ritstjóra Kirkjuritsins. Elfros, Sask., Canada 18. jiilí 1945. A niorgun ætla ég að lesa fyrir þær, konuna mína og lijúkr- nnarkonuna okkar, fjögur alllöng bréf, sem ég á, frá séra Kjart- oni Helgasyni, föðurbróður þinum. Við hjónin eigum líka ann- c,(\ sem alltaf hefir minnt okkur á séra Kjartan, síðan 'hann rtvaldi hjá okkur á Otto í Manitoba dagana 15. og 16. marz 1920, það er íslenzka fjólan þrílit (tricoloured). Hann gaf okkur fjolufræ, sem hann kom með frá fslandi. Rringum húsið .ökk- c)J hefir þetta undurfagra blóm þrifist vel og blómgast á hverju vnasta sumri. Og við höfum gefið fjölmörgum heimilum fræ 'll þessu blómi. Allir, bæði íslendingar og enskumælandi fólk, ?eni sjá það, fara lofsamlegum orðum um það og vilja hafa það 1 blómagörðum sínum. Skozk kona, vel menntuð, sem á heima 1 Ontario (hér i Canada), var á ferð hér um slóðir í septem- þerniánuði 1923, og sá hún islenzku fjóluna í garðinum okkar °8 bnð hún konuna mína að senda sér fræ af henni. Og þaíí gjorði konan mín síðar um haustið. Þremur eða fjórum árum siðar fengum við vitneskju um Jiað, að íslenzka fjólan blómg- nðist fagurlega í blómgarði skozku konunnar i Ontario-fylki. S að öllum líkindum er hún þar viðar til. Frændkona mín, ' nna að nafni, fékk fjólufræ hjá okkur fyrir rúnnun 20 árum. ’■) átti hún heima i Manitoba. Þar sást íslenzka fjólan í garði 'ennar í mörg sumur. Nú er frændkona mín búsett í British •ohunbíu (við Kyrrahafið), og skrifaði hún okkur nýlega, og kelur hún þess, að islenzka fjólan sé einnig vestur þar eitt liið n'austasta og elskulegasta blóm í garðinum hennar. — A þessu 1,la niarka, hvernig föðurbróðir þinn, sá gáfaði og elskulegi niaður, stuðlaði að þvi, að eitt fagurt, íslenzkt smáblóm gat l|tt fögnuð og unað inn á heimili fjölmargra íslendinga í -unada, og jafnvel einnig inn á nokkur heimili annara þjóða 'nanna. — Séra Kjartan gaf okkur líka hvannarfræ. Það kom npp i tvö eða þrjú ár, en hvönnin í okkar garði dó alveg út eitt ’eita og þurrkasama sumarið, sem kom hér á hásléttunni. Hann tséra Kjartan) sendi okkur árið 1921 nokkrar tegundir af blóma- ræi, 0g þar á meðal fjólu (viola tricolor), baldurbrá og reyni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.