Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 9
Kirkjuritið.
Páskar*
119
það stundum í lengstu lög, seni oss væri ljúfast af öllu
að mega trúa. Og hví skyldi ekki geta verið rétt að ræða
þessar efasemdir? Margir segja: Af hverju talið þið
prestarnir eingöngu til trúaða fólksins, en ekki líka til
okkar vantrúarmaniianna, sem skortir skýrar rök-
senidir fyrir sannindum kristindómsins. Ég veit, að það
er skylda vor ekki síður að Iiafa þá í huga — og öll er-
um vér of veik i trúnni en vilja þeir þá gefa orðum
vorum gaum?
Ungur vinur minn sagði við mig ekki alls fvrir löngu:
Sumir álíta, að Jesús liafi ekki dáið á krossinum, enda
Iiafi Pílatus furðað sig á svo skjótum dauða, Jesús ltafi
aðeins hnigið í ómegin, fengið aftur méðvitundina i
klettagröfinni og gengið út. Þessari skoðun er einnig
haldið fram í alþýðuriti, vinsælu og víðlesnu.
Ég leit aftur í þessa bók, sem ég var hálfbúinn að
gleyma. Þar stendur þetta allt:
„Jósefus sagnaritari Gyðinga fékk leyfi Títusar til að
iaka þrjá kunningja sína af krossi og lífgaði einn þeirra.
I'i'ásögnin um það, að spjóti hafi verið lagt í síðu Jesú,
stendur aðeins í 4. guðspjallinu, og er því ekkert á
llenni að hvggja. Jesús liður i dá á krossiuum, en rakn-
ar við í gröfinni og rís upp síðan.“
Þessar skoðanir eru heldur ekki neitt einsdæmi í hók-
■uenntum heimsins. Því fer víðs fjarri.
En þær hrjóta algerlega i hág við frásögn heimild-
anna, og píslarsaga Jesú er að dómi lærðustn fræði-
nianna nú á dögum eilt hið allra fyrsta, sem fært er í
lelur um liann, um það áratug eftir að athurðirnir gerð-
l|st- Pislarsaga Jóhannesar gúðspjalls er forn og gild
enis og hinar. Guðspjöllin eru fullkomlega sammála um
það, að Jesús hafi í raun og veru andast á krossinum.
Og
seinna hætir kirkjan við trúarjátningu sína orðun-
nin: „Niðurstiginn til heljar“, til áherzlu liinu sama. Þeim
orðum var engan veginn heint gegn því, að Jesús hefði
nðeins misst meðvitund á krossinum, heldur gegn þeirri