Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 9

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 9
Kirkjuritið. Páskar* 119 það stundum í lengstu lög, seni oss væri ljúfast af öllu að mega trúa. Og hví skyldi ekki geta verið rétt að ræða þessar efasemdir? Margir segja: Af hverju talið þið prestarnir eingöngu til trúaða fólksins, en ekki líka til okkar vantrúarmaniianna, sem skortir skýrar rök- senidir fyrir sannindum kristindómsins. Ég veit, að það er skylda vor ekki síður að Iiafa þá í huga — og öll er- um vér of veik i trúnni en vilja þeir þá gefa orðum vorum gaum? Ungur vinur minn sagði við mig ekki alls fvrir löngu: Sumir álíta, að Jesús liafi ekki dáið á krossinum, enda Iiafi Pílatus furðað sig á svo skjótum dauða, Jesús ltafi aðeins hnigið í ómegin, fengið aftur méðvitundina i klettagröfinni og gengið út. Þessari skoðun er einnig haldið fram í alþýðuriti, vinsælu og víðlesnu. Ég leit aftur í þessa bók, sem ég var hálfbúinn að gleyma. Þar stendur þetta allt: „Jósefus sagnaritari Gyðinga fékk leyfi Títusar til að iaka þrjá kunningja sína af krossi og lífgaði einn þeirra. I'i'ásögnin um það, að spjóti hafi verið lagt í síðu Jesú, stendur aðeins í 4. guðspjallinu, og er því ekkert á llenni að hvggja. Jesús liður i dá á krossiuum, en rakn- ar við í gröfinni og rís upp síðan.“ Þessar skoðanir eru heldur ekki neitt einsdæmi í hók- ■uenntum heimsins. Því fer víðs fjarri. En þær hrjóta algerlega i hág við frásögn heimild- anna, og píslarsaga Jesú er að dómi lærðustn fræði- nianna nú á dögum eilt hið allra fyrsta, sem fært er í lelur um liann, um það áratug eftir að athurðirnir gerð- l|st- Pislarsaga Jóhannesar gúðspjalls er forn og gild enis og hinar. Guðspjöllin eru fullkomlega sammála um það, að Jesús hafi í raun og veru andast á krossinum. Og seinna hætir kirkjan við trúarjátningu sína orðun- nin: „Niðurstiginn til heljar“, til áherzlu liinu sama. Þeim orðum var engan veginn heint gegn því, að Jesús hefði nðeins misst meðvitund á krossinum, heldur gegn þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.